Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1999, Side 192

Ægir - 01.08.1999, Side 192
ÍSLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS • , ** fci' Gísli V. Guðlaugsson framkvæmdastjórí. Salan á vale kom hressilega á óvart Hjá íslyft ehf. er í boði fjölbreytt úrval lyftara, allt frá handdregn- um brettalyftum upp í 50 tonna gámalyftara. íslyft er að mestu í eigu sömu eigenda og Steinbock-þjónustan ehf. og hjá þeim starfa um 15 manns. „Yale-lyftarana þarf vart að kynna, en þeir hafa verið á mark- aðinum í yfir 30 ár. Við tókum við Yale-umboðinu í janúar 1997 og það ár og árið á eftir voru þeir söluhæstu lyftarar á íslandi, með yfir 30% markaðshlutdeild. Á Sjávarútvegssýningunni munum við kynna miklar nýjungar í 2,5 og 3ja tonna rafmagnslyfturum, sem eru mest notuðu lyftararnir í fiskvinnslu í dag. Helstu breyt- ingar eru rofa- og snertilaus keyrslu- og hífingarstýring (SEM) sem hefur mjög lága bilanatíðni og er nú staðsett í alveg lokuðu rými aftan á lyftaranum. Þá er nýi lyftarinn með nýtt og endurbætt mælaborð (Display) og lokaðar bremsur með pakkdós, en þær breytingar eru gerðar af fram- leiðanda í samvinnu við okkur,“ segir Gísli V. Guðlaugsson, fram- kvæmdastjóri íslyft ehf. og Steinbock-þjónustunnar ehf. í samtali við Ægi. „Þessi markaðsstaða okkar er ekki síst því að þakka hve ríka íslyft ehf. áherslu við leggjum á þjónustu við viðskiptavininn. Markmið okkar er mjög skýrt, við stefnum að því að vera bestir en ekki stærstir. Þjálfun starfsmanna er stór þáttur í okkar starfsemi og eru reglubundin námskeið haldin bæði hér og erlendis nokkrum sinnum á ári,“ segir Gísli. Að sögn Gísla hafa fleiri Yale-lyftarar verið afhentir það sem af er þessu ári en á sama tíma í fyrra. íslyft ehf. Kársnesbraut 102 200 Kópavogur Sími: 564 1600 Fax: 564 1648 Netfang: islyft@islandia.is íslyft ehf. selur ekki einungis venjulega lyftara. Fyrirtækið sel- ur einnig skotbómulyftara frá Merlo, en þeir eru þriðji staersti framleiðandi skotbómulyftara * heiminum í dag. Framleiðsla þeirra er um 2.500 vélar á ári og eru þeir söluhæstir í Þýskalandi og á Ítalíu. Þeir bjóöa upp á hlið- arfærslu á bómu og hafa einka- leyfi á þeirri tækni. Merlo fram- leiðir skotbómulyftara frá 2,6 upp í 6 tonn með lyftihæð frá 6 til 21 metra. „Við höfum selt þessa lyftara í tvö og hálft ár og hafa þeir fengið mjög góðar viðtökur. Merlo-lyftararnir eru vökvadrifnir og þekktir fyrir rekstraröryggi og hve lítið vinnupláss þeir þurfa, segir Gísli. Steinbock-þjónustan ehf. sér um allt viðhald og þjónustu fyrir tæki frá íslyft og er fyrirtækið með sjö sérútbúna þjónustubíla, en þjónustusvæði þess er landið allt. Fyrirbyggjandi viðhald er vaxandi og einn af þeim þáttum i þjónustu við viðskiptavini íslyft sem leiðir til lægri rekstrarkostn- aðar. „Við teljum okkur ekki bara vera að selja lyftara, heldur heildarlausn sem fólgin er í sölu, þjónustu og endurnýjun. ð erum þekktastir fyrir góða þjón- ustu og hún hefur skilað okkur þessum árangri. Miðað við þær viðtökur sem við höfum fengið höldum við bjartsýnir inn í nýja öld,“ segir Gísli að lokum. 190 mm
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.