Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1968, Síða 11

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1968, Síða 11
9 IV. Ég mun nú víkja að ýmsum ágætum gjöfum, er Háskólan- um hafa borizt. Háskólabókasafni hafa borizt góðar bókagjafir m. a. frá franska sendiráðinu í Reykjavík og frá menntamálaráðuneyti Spánar um hendur spænska sendiráðsins í Ósló. Ýmis bóka- forlög hafa og sent bækur sínar að gjöf, þ. á m. háskólafor- lagið í Ósló, sem um nokkurt árabil hefir sent bókasafninu allar forlagsbækur sínar. Minnist Háskólinn þessa með þakklæti. Árið 1931 andaðist séra Sophus L. Thormodsæter, prestur á Lilleström í Noregi. Arfleiddi hann háskólabókasafnið að miklu bókasafni, rösklega 6000 bindum, og voru þau rit m. a. á sviði guðfræði, málfræði, sagnfræði og þjóðfræði. Var það einn af meginstofnunum, er háskólabókasafni var komið á fót. Enn- fremur ánafnaði hann háskólabókasafni myndarlega peninga- gjöf, sem afhent var á s.l. vetri í samræmi við ákvæði erfða- skrár. Nam sú gjöf tæpum 70.000 ísl. króna. Vöxtum af þessu fé skal verja til kaupa á bókum fyrir háskólabókasafn varðandi sögu Noregs, menningu og þjóðfræði. Minnist Háskólinn með virðingu og þökk þessa ágæta Islandsvinar og umhyggju hans fyrir háskólabókasafni. í tilefni hálfrar aldar afmælis fyrirtækisins J. Þorlákssonar & Norðmanns h/f hafa forráðamenn þess afhent 100.000 króna gjöf til Minningarsjóðs Jóns verkfræðings Þorlákssonar, er ekkja hans, frú Ingibjörg Cl. Þorláksson, og dætur þeirra stofn- uðu fyrir 15 árum. Sá sjóður styrkir efnilega nemendur í verk- fræðideild, og hafa styrkir úr sjóðnum verið mikils virtir. Þakka ég þessa ágætu gjöf og tryggð fyrirtækisins við Háskólann. Háskólasjóður H/f Eimskipafélags Islands, sem stofnaður er af hluthöfum í félaginu, búsettum vestanhafs, hefir enn aukizt. Þessi sjóður verður brátt einn af öflugustu sjóðum Háskólans og á eftir að gegna mikilvægu hlutverki, er stundir líða fram. Metur Háskólinn mikils ræktarsemi landa vestanhafs og þá vinsemd, er þeir hafa enn á ný sýnt með stofnun þessa sjóðs. Fyrir stuttu síðan var Háskólanum afhent mikil dánargjöf 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.