Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1968, Page 20

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1968, Page 20
18 fari í stúdentsnám, síður en svo, en hvet aðeins til þess að fólk ihugi allar færar menntunarleiðir — og námsleiðir utan menntaskóla þarf að efla. vm. Með þessu háskólaári kveðjum við annan þriðjung þessarar aldar og leggjum á bratta síðasta þriðjungsins. Stúdentar, sem nú hefja nám við Háskólann, munu verða vel flestir rösklega fimmtugir við næstu aldamót, og eiga þá enn mörg starfsár eftir, ef þeim verður lífs auðið og heilsu. Sú menntun, sem við veitum þessum ungu stúdentum, á því að duga þeim m. a. á næstu öld. Þessi tilhugsun vekur margvíslegar hugrenningar um markmið menntunar og inntak hennar á þessari öld hrað- fleygra framfara og breytinga — þegar ný vísindaleg uppgötvun kann allt í einu að kollvarpa því, sem haft hefir verið fyrir satt um langan aldur. Menn verða bljúgir andspænis umhugsuninni einni saman. Vissulega ber að hafa hugfastar þessar breyting- ar, sem í vændum eru, en hver kynslóð verður allt að einu að skila þeim vísindalega fjársjóði, sem hún ræður yfir, til næstu kynslóðar — með allsherjar fyrirvara um, að ávallt sé skylt að hafa það, er sannara reynist. í heimi, sem breytist ört, hljóta háskólar að standa andspæn- is miklum vanda og þeir verða að laga sig að breyttum að- stæðum. Menn verða að gera sér grein fyrir, að háskólar hvar- vetna um heim taka nú gagngerum stakkaskiptum og fjárveit- ingar til þeirra hækka með risaskrefum. Hér er m. a. á tvennt að líta. Annars vegar er hið stóraukna aðstreymi stúdenta að háskólunum, sem er vissulega heillandi, en gerbreytir jafnframt mörgum hefðbundnum viðhorfum í háskólastarfsemi og gerir þá starfsemi alla æði umfangsmikla. Hins vegar eru sífellt gerð- ar auknar kröfur til virkrar hluttöku hvers háskóla í vísinda- starfsemi. Hver háskóli — einnig háskóli vor — er undir smá- sjá, og í dómum um háskóla er aðeins beitt einni viðmiðun, hinni alþjóðlegu viðmiðun. Litlir háskólar geta vissulega einnig innt af hendi merkileg framlög, ef vel er að þeim búið. Islenzkt þjóðfélag verður að gera miklu betur til háskóla síns og annarra vísindastofnana á síðasta þriðjungi aldarinnar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.