Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1969, Side 64
62
V. KENNARAR HÁSKÓLANS
Kennarar í guðfræðideild og kennslugreinar þeirra:
Prófessorar:
Björn Magnússon: Kristileg siðfræði, kennimannleg guð-
fræði (helgisiðafræði, sálgæzlufræði, trúkennslufræði, verkleg-
ar æfingar í barnaspurningum), Nýjatestamentisfræði (guð-
fræði Nýja testamentisins, ritskýring Jóhannesarguðspjalls og
Jóhannesarbréfa, Hebreabréf, samtíðarsaga Nýjatestamentis-
ins), æfingar í bi’éfa- og skýrslugerð presta.
Dr. Þórir Kr. Þórðarson: Gamlatestamentisfræði (ritskýring,
trúarsaga Israels, Inngangsfræði Gamla testamentisins, Israels-
saga), Nýjatestamentisfræði (ritskýring samstofna guðspjail-
anna, hirðisbréfa, Pétursbréfa og Jakobsbréfa), hebreska.
Jóliann Hannesson: Kristileg trúfræði, almenn trúarbragða-
fræði, kennimannleg guðfræði (prédikunarfræði, verklegar æf-
ingar í ræðugerð), Nýjatestamentisfræði (ritskýring Opinber-
unarbókarinnar), trúarlærdómssaga.
Dósentar:
Dr. phil. Róbert A. Ottósson: Lítúrgisk söngfræði.
Jón Sveinbjörnsson: Gríska.
Aukakennari:
Síra Frank M. Halldórsson: Leiðbeindi um sunnudagaskóla-
hald.
Stúdentum guðfræðideildar var gefinn kostur á að sækja
kennslustundir próf. Magnúsar Más Lárussonar i heimspekideild.
Kennarar í læknadeild og kennslugreinnr þeirrn:
I lœknisfrœði:
Prófessorar:
Jón Steffensen: Líffærafræði, vefjafræði, fósturfræði.
Júlíus Sigurjónsson, dr. med.: Heilbrigðisfræði.
Snorri Hallgnmsson, dr. med.: Handlæknisfræði.
Sigurður Samúelsson, dr. med.: Lyfiæknisfræði.