Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1969, Page 67
65
óskar Bjarnason, efnaverkfræðingur: Verkleg efnafræði.
Valdimar Hergeirsson, cand. oecon.: Rekstrarfræði lyf jabúða.
Dr. Vilhjálmur Skúlason: Galensk lyfjagerð, lyflýsingarfræði.
Kennarar í lagadeild og kennslugreinar þeirra:
Prófessorar:
Ólafur Jóhannesson: Stjórnskipunar- og stjórnarfarsréttur,
þjóðaréttur, alþjóðlegur einkamálaréttur.
Ármann Snævarr: Sifja-, erfða- og persónuréttur, refsiréttur.
Hafði lausn undan kennsluskyldu í refsirétti, en þá kennslu ann-
aðist Valdimar Stefánsson, saksóknari ríkisins.
Theódór B. Líndal: Réttarfar, raunhæft lögfræðiverkefni.
Magnús Þ. Torfason: Kröfuréttur (þ. á m. samningar og
skaðabótaréttur), sérstaki hluti kröfuréttarins (námskeið), sjó-
réttur.
Þór Vilhjálmsson: Réttarfar, réttarsaga.
Lektorar:
Gaukur Jörundsson: Fjármunaréttur.
Jónatan Þórmundsson: Opinbert réttarfar, afbrotafræði.
Sigurður Líndal: Almenn lögfræði.
Aukakennarar:
Valdimar Hergeirsson, cand. oecon.: Bókfærsla.
Ólafur Björnsson, prófessor: Þjóðhagfræði.
Ragnhildur Ásgeirsdóttir: Námskeið í vélritun.
Guðmundur Skaftason: Námskeið í skattarétti.
Kennarar í viðskiptadeild og kennslugrcinar þeirra:
Prófessorar:
Ólafur Björnsson: Þjóðhagfræði, haglýsing.
Árni Vilhjálmsson: Rekstrarhagfræði, reikningshald, sér-
greind rekstrarhagfræði.
Guðlaugur Þorváldsson: Rekstrarhagfræði, hagrannsóknir,
hagræn landafræði, opinber stjórnsýsla.
Guðmundur Magnússon: Rekstrarhagfræði, markaðsrann-
sóknir, sala, fyrirtækið og þjóðfélagið.
Dósentar:
5