Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1969, Page 68
66
K. GuÖmundur Guðmundsson: Tölfræði, viðskiptareikningur.
Guðmundur Slcaftason, settur dósent: Skattskil.
Aukakennarar:
Alan E. Boucher, Ph.D., dósent: Viðskiptaenska.
Gisli Einarsson, cand. oecon.: Skrifstofustörf.
Jón Erlingur Þorláksson, cand. act.: Stærðfræði.
Valdimar Hergeirsson, cand. oecon.: Bókfærsla.
Ragnhildur Ásgeirsdóttir: Námskeið í vélritun.
Kennarar í heimspekideild og kennslugreinar þeirra:
Prófessorar:
Dr. phil. & litt. & jur. & litt. isl. Sigurður Nordal: Án kennslu-
skyldu.
Dr. phil & litt., fil. dr. Einar Ól. Sveinsson: Án kennsluskyldu.
Dr. phii. Símon Jóh. Ágústsson: Forspjalisvísindi (sálarfræði,
rökfræði), uppeldisleg sálarfræði.
Dr. phil. Steingrimur J. Þorsteinsson: íslenzkar bókmenntir
eftir 1350. Æfingar í textaskýringum og bókmenntasögu með
erlendum stúdentum.
Magnús Már Lárusson: Saga Islands fyrir siðaskipti.
Dr. phil. Halldór Hálldórsson: íslenzk málfræði (hljóðfræði,
setningafræði, merkingarfræði, beygingafræði). Æfingar í is-
lenzkri málfræði og þýðingum með erlendum stúdentum.
Dr. phil. Maithias Jónasson: Uppeldisfræði, saga uppeldis-
fræðinnar, kennslufræði.
Dr. phii. Hreinn Benediktsson: Islenzk málfræði (hljóðsaga,
forngermönsk mál), almenn málvísindi. Hafði leyfi frá kennslu
þetta háskólaár. I stað hans kenndi Báldur Jónsson, lektor.
ÞórhaTlur Vilmundarson: Saga Islands eftir siðaskipti.
Dr. phii. Bjarni Guðnason: íslenzkar bókmenntir fyrri alda.
Æfingar í textaskýringum og bókmenntasögu með erlendum
stúdentum.
Ólafur Hansson: Mannkynssaga.
Ian J. Kirby, settur prófessor: Enska.
Lektorar: