Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1969, Page 72
70
Guðmundsson. 16. Sigurður Sigurðarson. 17. Sigurður örn
Steingrímsson. 18. Sveinbjörn S. Bjarnason. 19. Úlfar Guð-
mundsson. 20. Valgeir Ástráðsson.
n. Skrásettir á háskólaárinu:
Skrásettir í upphafi haustmisseris:
21. Árni Bergur Sigui’björnsson, f. að Bi’eiðabólsstað, Snæ-
fellsn.s. 24. jan. 1941. For.: Sigui’björn Einarsson biskup
og Magnea Þorkelsdóttir. Stúdent 1968 (R). Einkunn:
I. 8.02.
22. Finnbogi Hermannsson, f. í Reykjavík 20. sept. 1945. For.:
Hermann Guðlaugsson húsgagnasmiður og Valborg Finn-
bogadóttir. Stúdent 1968 (A). Einkunn: II. 6.81.
23. Gunnþór Ingason, f. á Norðfirði 9. sept. 1948. For.: Ingi
Jónsson sölustjóri og Petrína Magnúsdóttir. Stúdent 1968
(R). Einkunn: I. 7.80.
24. Jón Aðalsteinn Baldvinsson, f. að Ófeigsstöðum, S-Þing.,
17. júní 1946. Fox’.: Baldvin Grani Baldursson og Sigrún
Jónsdóttir. Stúdent 1968 (A). Einkunn: III. 5.86.
25. Kjartan örn Sigurbjömsson, f. á Siglufirði 23. okt. 1948.
For.: Sigurbjörn Sveinsson og Guðrún Þorbjörnsdóttir.
Stúdent 1968 (A). Einkunn: II. 6.60.
26. Kristján Valur Ingólfsson, f. að Dal, S-Þing., 28. okt. 1947.
For.: Ingólfur Benediktsson og Hólmfríður Björnsdóttir.
Stúdent 1968 (L). Einkunn: I. 7.30.
27. Matthías Jón Þorsteinsson, f. á Hólmavík 29. okt. 1942.
For.: Þorsteinn Matthíasson kennari og Jófríður Jóns-
dóttir. Stúdent 1963 (A). Einkunn: II. 6.70.
28. Sigfinnur Þorleifsson, f. í Reykjavík 1. sept. 1949. For.:
Þorleifur Jónsson sveitarstjóri og Hrefna Eggertsdóttir.
Stúdent 1968 (R). Einkunn: II. 7.18.
Skrásettur í upphafi vormisseris:
29. Hörður Þorkell Ásbjörnsson, f. í Reykjavík 21. sept. 1939.
For.: Ásbjörn Þorkelsson vélstjóri og Magnhildur Lyngdal.
Stúdent 1958 (V). Einkunn: II. 5.46.