Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1969, Page 80
78
For.: Þorsteinn Sigurðsson skrifstofustj. og Inga Bjarna-
dóttir. Stúdent 1968 (R). Einkunn: II. 6.30.
241. Konráð Erlendsson, f. í Reykjavík 9. jan. 1948. For.: Er-
lendur Konráðsson læknir og Kristjana Nanna Jónsdóttir.
Stúdent 1968 (A). Einkunn: I. 7.91.
242. Kristján Linnet, f. í Reykjavík 12. maí 1946. For.: Henrik
Linnet læknir og Svana Linnet. Stúdent 1966 (R). Ein-
kunn: II. 6.59.
243. Kristjana S. Kjartansdóttir, f. á Isafirði 26. jan. 1949.
For.: Kjartan Jóhannsson læknir og Jóna B. Ingvarsdóttir.
Stúdent 1968 (R). Einkunn: II. 6.39.
244. Lárus Jón Karlsson, f. í Reykjavík 31. marz 1948. For.:
Karl Helgi Vigfússon fulltrúi og Gróa Svava Helgadóttir.
Stúdent 1968 (R). Einkunn: I. 8.69.
245. Leifur Bárðarson, f. í Reykjavík 8. maí 1948. For.: Bárður
Isleifsson arkitekt og Unnur Arnórsdóttir. Stúdent 1968
(R). Einkunn: I. 7.32.
246. Logi Jónsson, f. í Reykjavík 19. nóv. 1948. For.: Jón Magn-
ússon skrifstofustjóri og Ásta Jónsdóttir. Stúdent 1968
(R). Einkunn: II. 6.69.
247. Lúðvíg Lárusson, f. í Reykjavík 22. apríl 1947. For.: Lárus
G. Lúðvígsson iðnrekandi og Saga Jósefsson Lúðvígsson.
Stúdent 1968 (A). Einkunn: II. 6.09.
248. Magnús Ragnar Jónasson, f. á Flateyri, önundarfirði, 17.
júní 1948. For.: Guðm. Jónas Eggertsson verzlunarm. og
Ólöf Magnúsdóttir. Stúdent 1968 (R). Einkunn: I. 7.72.
249. Magnús Ólason, f. i Reykjavík 24. maí 1948. For.: Óli ö.
Ólafsson skrifstofumaður og Gislína Magnúsdóttir. Stúdent
1968 (R). Einkunn: I. 7.69.
250. Magnús Sigurðsson, f. í Reykjavík 17. des. 1947. For.: Sig-
urður G. Halldórsson verkfræðingur og Guðríður S. Magn-
úsdóttir. Stúdent 1968 (R). Einkunn: II. 6.07.
251. Margrét Gústafsdóttir, f. í Reykjavík 12. sept. 1948. For.:
Gústaf Pálsson borgarverkfr. og Kristín Guðmundsdóttir.
Stúdent 1968 (R). Einkunn: II. 6.29.
252. Oddur Þórðarson, f. á Þórshöfn, Langanesi, 27. okt. 1944.