Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1969, Page 100
98
II. Skrásettir á háskólaárinu.
Skrásettir í upphafi haustmisseris:
188. Aðalheiður Ósk Sigurðardóttir, f. á Siglufirði 27. apríl
1947. For.: Sigurður Magnússon múraram. og Bjarnveig
Þorsteinsdóttir. Stúdent 1968 (A). Einkunn: II. 6.23.
189. Álfheiður Björk Einarsdóttir, f. i Reykjavík 28. maí 1945.
For.: Einar Bjarnason og Arndís Einarsdóttir. Stúdent
1968 (K). Einkunn: II. 7.19.
190. Andrea Jóhannsdóttir, f. að Leirhöfn á Sléttu 23. des. 1947.
For.: Jóhann Helgason og Dýrleif Andrésdóttir. Stúdent
1968 (A). Einkunn: I. 7.29.
191. Aníta Lísbet Þórarinsdóttir, f. i Álborg, Danmörku, 8. jan.
1949. For.: Þórarinn Halldórsson fulltrúi og Halldóra E.
Jónsdóttir. Stúdent 1968 (A). Einkunn: II. 6.90.
192. Anna Björg Halldórsdóttir, f. í Reykjavík 3. maí 1948.
For.: Halldór G. Ólafsson kennari og Steinunn Magnús-
dóttir. Stúdent 1968 (R). Einkunn: I. 8.89.
193. Anna Kristín Kristjánsdóttir, f. á Hólmavík 2. ágúst 1949.
For.: Kristján Jónsson póstmeistari og Anna Jónsdóttir.
Stúdent 1968 (A). Einkunn: I. 7.86.
194. Anna Valdimarsdóttir, f. í Reykjavík 25. júní 1948. For.:
Valdimar Jóhannsson bókaútgefandi og Ingunn Ásgeirs-
dóttir. Stúdent 1968 (R). Einkunn: I. 7.67.
195. Arndís Theódórsdóttir, f. í Reykjavík 1. nóv. 1943. For.:
Theódór Skúlason læknir og Guðlín Jónsdóttir. Stúdent
1965 (R). Einkunn: II. 6.59.
196. Arnheiður Marta Ágústa Guðmundsdóttir, f. í Kaupm.höfn
26. febr. 1949. For.: Guðmundur Daníelsson og Sigríður
Arinbjarnardóttir. Stúdent 1968 (L). Einkunn: I. 7.44.
197. Árni Þorsteinsson, f. á Hvammstanga 9. okt. 1939. For.:
Þorsteinn Jónasson verkamaður og ögn Sigfúsdóttir. Stú-
dent 1959 (L). Einkunn: II. 7.05.
198. Auður Daníelsdóttir, f. á Akureyri 13. ágúst 1947. For.:
Daníel Kristinsson og Sigríður Guðmundsdóttir. Stúdent
1967 (A). Einkunn: I. 8.06.
199. Baldur Pálsson Hafstað, f. í Reykjavík 18. mai 1948. For.: