Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1969, Page 117
115
Benediktsson framkv.stj. og Helga Ingimundardóttir. Stú-
dent 1968 (R). Einkunn: II. 7.17.
67. Guðfinna Erna Thordarson, f. í Reykjavík 19. maí 1948.
For.: Sigvaldi Thordarson arkitekt og Pálína Þ. Jónsdóttir.
Stúdent 1968 (R). Einkunn: I. 8.51.
68. Guðmundur Árnason, f. á Þingeyri 19. maí 1948. For.: Árni
Stefánsson hreppstjóri og Hulda Sigmundsdóttir. Stúdent
1968 (A). Einkunn: I. 7.70.
69. Guðmundur Bjartmarsson, f. á Sandi í Aðaldal 6. okt. 1948.
For.: Bjartmar Guðmundsson alþm. og Hólmfríður Sigfús-
dóttir. Stúdent 1968 (R). Einkunn: I. 7.55.
70. Halldór Magnús Gunnarsson, f. í Reykjavík 29. nóv. 1948.
For.: Gunnar Einarsson prentsmiðjustj. og Svava Halldórs-
dóttir. Stúdent 1968 (R). Einkunn: I. 7.35.
71. Halldór B. Jónsson, f. að Skaftholti, Gnúpverjahr. 6. des.
1948. For.: Jón Helgason verkamaður og Ingunn Halldórs-
dóttir. Stúdent 1968 (R). Einkunn: I. 8.17.
72. Hallgrímur Axelsson, f. í Reykjavík 15. júlí 1948. For.:
Axel Sveinsson verkfræðingur og Oddný Pétursdóttir. Stú-
dent 1968 (R). Einkunn: I. 7.44.
73. Hilmar Ragnarsson, f. í Reykjavík 14. sept. 1948. For.:
Ragnar Jónsson rafvirki og Lára Guðmundsdóttir. Stúdent
1968 (R). Einkunn: I. 7.35.
74. Jóhann Haraldsson Kröyer, f. í Osló 8. sept. 1949. For.:
Haraldur Kröyer sendiráðunautur og Ragnheiður Hall-
grímsdóttir. Stúdent 1968 (A). Einkunn: I. ág. 9.00.
75. Jón Hjaltaiín Magnússon, f. í Reykjavík 2. apríl 1948. For.:
Magnús Jónsson vélvirki og Guðlaug Bergþórsdóttir. Stú-
dent 1968 (R). Einkunn: I. 8.13.
76. Katrín Guðmundsdóttir, f. í Reykjavík 6. jan. 1949. For.:
Guðmundur Heigason raffræðingur og Katrín Sverris-
dóttir. Stúdent 1968 (R). Einkunn: I. 7.68.
77. Kristinn Halldórsson, f. í Reykjavík 29. febr. 1948. For.:
Halldór Sigurjónsson flugvirki og Halldóra V. Elíasdóttir.
Stúdent 1968 (R). Einkunn: II. 7.03.
78. Kristinn Óskar Magnússon, f. í Reykjavík 21. ágúst 1948.