Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1969, Page 136
134
Kristín L. Blöndál (3 stig í þýzku, 2 stig í íslenzku, 1 stig í
bókasafnsfræði). Aðaleinkunn: II. 9.83.
Ólcifur Ingólfsson (3 stig í islenzku, 2 stig í dönsku, 1 stig i
bókasafnsfræði). Aðaleinkunn: II. 10.36.
Sigurður II. Benjammsson (3 stig í þýzku, 2 stig í íslenzku, 1
stig í bókasafnsfræði). Aðaleinkunn: II. 9.39. Hann lauk prófi i
uppeldisfræðum vorið 1969 með II. einkunn, 9.75.
Soffía Magnúsdóttir (3 stig í dönsku, 2 stig í bókasafnsfræði).
Aðaleinkunn: I. 10.60. (B.A.-próf skv. eldri reglugerð).
Steingrimur L. Bragason (3 stig í íslenzku, 2 stig i sagnfræði,
1 stig í bókasafnsfræði). Aðaleinkunn: I. 11.63.
Trausti Björnsson (3 stig í mannkynssögu, 2 stig í ensku).
Aðaleinkunn: I. 10.73. (B.A.-próf skv. eldri reglugerð).
Próf í forspjallsvísiiidum.
1 lok fyrra misseris luku 60 stúdentar prófi í heimspekilegum
forspjallsvísindum. Prófið var skriflegt og fór fram 8. jan. 1969.
1. Alexander Valdimarsson. 2. Ármann örn Ármannsson. 3.
Arnar Ásgeirsson. 4. Ámi Kolbeinsson. 5. Björn Magnússon.
6. Björn Theódórsson. 7. Brynja Jóhannsdóttir. 8. Brynjólfur
Bjarnason. 9. Einar Magnússon. 10. Erlingur G. Sigurðsson. 11.
Friðþjófur Max Karlsson. 12. Gestur Þorgeirsson. 13. Guðlaug-
ur Björgvinsson. 14. Guðmundur Ragnarsson. 15. Gunnar Ander-
sen. 16. Gunnar Bjartmarsson. 17. Halla Hauksdóttir. 18. Hall-
dór Steingrímsson. 19. Halldór Vilhjálmsson. 20. Helgi Guð-
mundsson. 21. Helgi Hauksson. 22. Helgi Skúli Kjartansson. 23.
Helgi Kristbjarnarson. 24. Hrafnhildur Böðvarsdóttir. 25. Högni
Óskarsson. 26. Ingimundur Tr. Magnússon. 27. Isólfur Sigurðs-
son. 28. Jón Viðar Arnórsson. 29. Jostein Asmervik. 30. Kolbrún
Hjartardóttir. 31. Kristján Steinsson. 32. Leó Eiríkur Löve. 33.
Logi Jónsson. 34. Ludvig Árni Guðmundsson. 35. Lydia Lass.
36. Margrét Þóroddsdóttir. 37. Marianne B. Nielsen. 38. Matthías
E. Halldórsson. 39. Ólafur Axelsson. 40. Ólafur Haraldsson. 41.
Óli H. Sveinbjörnsson. 42. Páll Ammendrup. 43. Pétur Jónsson.
44. Ragnar Hafliðason. 45. Reynir Unnsteinsson. 46. Sigurberg