Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1969, Síða 154
152
Tékkóslóvakíu. Ennfremur fengu nokkrir erlendir stúdentar
framlengdan styrk sinn frá fyrra ári.
Þessir styrkir voru m. a. veittir úr sjóðum Háskólans:
Úr Prestaskólasjóði voru Sigurði Erni Steingrímssyni, stud.
theol., veittar 946 kr. og úr Minningarsjóði Helga Hálfdanar-
sonar 700 kr.
Úr Minningarsjóði Hálldórs H. Andréssonar voru Páli Sig-
urðssyni, stud. jur., veittar 200 kr.
Úr StyrJctarsjóði Jóhanns Jónssonar voru Pétri I. Péturs-
syni, stud. med., veittar 3000 kr. og Páli Sigurðssyni, stud.
jur., 2000 kr.
Úr Gjafasjóði Guðmundar Thorsteinssonar voru Gunnari
Eydal, stud. jur., og Kristófer Þorleifssyni, stud. med., veittar
5000 kr. hvorum.
Úr Minningarsjóði Jóns Þorlákssonar verkfrœðings voru
Árna Konráðssyni, stud. polyt., veittar 5000 kr. og Þorgeiri
Guðmundssyni, stud. polyt., 4000 kr.
Úr Minningarsjóði Þórunnar og Davíðs Schevings Thorsteins-
sonar var greidd húsaleiga í stúdentagarði í 8 mánuði fyrir
3 stúdenta, læknanemana Jósef Skaftason og Þóri Dan Björns-
son og stud. mag. Agnar Hallgrímsson.
Af Gjöf dr. Hannesar Þorsteinssonar voru prófessor Magnúsi
Mávi Lárussyni veittar 7000 kr. til fræðistarfa.
Úr Minningarsjóði dr. Rögnvalds Péturssonar var úthlutað
14. ágúst 1969. Styrkinn, sem var 35 þús. krónur, hlaut Helga
Kress, cand. mag., til að búa kandídatsprófritgerð sína um
æskuverk og ádeilur Guðmundar Kambans til prentunar og til
að vinna að frekari rannsókn á þeim verkum Kambans, sem
lúta að refsimálum.
ÚTHLUTUN ÚR SÁTTMÁLASJÓÐI
í júní 1969.
I. Utanfararstyrkir kennara.
Þessir kennarar hlutu 15 þús. kr. styrk hver:
Gaukur Jörundsson, Guðlaugur Þorvaldsson, Guðmund-
ur Magnússon, Hreinn Benediktsson, Jóhann Axelsson,