Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1969, Qupperneq 164
162
XIV. SKÝRSLA
HAPPDRÆTTIS HÁSKÓLA ÍSLANDS
1968
Fyrirkomulag happdrættisins var með sama hætti og síðastliðið
ár, 60,000 hlutamiðar í tveim flokkum, eða 120,000 heilmiðar. Sala
jókst enn á árinu, og varð hún 209,743 hálfmiðar (206,772 hálf-
miðar árið áður) eða 87,39% (86,15%).
Fyrir selda hlutamiða voru greiddar 112.523.940,00 krónur (111.-
132.270,00 árið áður). Viðskiptamenn hlutu í vinninga 78.068.250,00
krónur (78.193.250,00). Ágóði af rekstrinum varð kr. 21.347.755,08
(20.520.338,70). Umboðslaun námu kr. 7.876.675,80 (7.779.258,90).
Kostnaður við rekstur happdrættisins, annar en umboðslaun, var kr.
5.186.806,98 (4.566.942,33), eða 4,61% (4,11%). Hækkun kostnaðar
stafaði aðallega af mikilli hækkun á ýmsum kostnaðarliðum.
Páll H. Pálsson.
Rekstursreikningur árið 1968.
Gjöld:
1. Vinningar ................... kr. 90.720.000,00
2. Kaup....................... — 1.822.866,42
3. Sölulaun ..................... — 7.876.675,80
4. Burðargjöld ...................— 87.764,00
5. Hlutamiðar ................... — 633.631,00
6. Kostnaður við drátt.........— 156.889,45
7. Auglýsingar ...................— 757.625,45
8. Kostnaður umboðsmanna ... — 199.158,80
9. Skrifstofukostnaður o. fl. ... — 247.732,11
10. Vinningaskrár ................. — 307.318,20
11. Símakostnaður ................ — 42.202,80
12. Húsaleiga .................... — 252.000,00
13. Ljós og hiti............... — 44.330,61
14. Ræsting ...................... — 63.477,59
15. Eyðublöð og bókhaldsbækur . — 90.615,55
16. Stjórnarlaun ..................— 83.656,00