Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1969, Síða 184
182
6. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi, og falla jafnframt úr gildi lög nr. 36
/1962, um Handritastofnun Íslands.
XVI. STÖKF STÚDENTAKÁÐS
OG STÚDENTAFÉLAGS HÁSKÓLA ÍSLANDS
Skýrsla formanns Stúdentaráðs
starfsárið 1968—69.
Skipan ráösins.
Stjórn: Form. Höskuldur Þráinsson, stud. phil., varaform. og form.
utanríkisnefndar Guðjón Magnússon, stud. med., form. menntamála-
nefndar Páll Jensson, stud. polyt., form. hagsmunanefndar Þorsteinn
Ingólfsson, stud. jur., gjaldkeri Björgvin B. Schram, stud. oecon.
Aðstoðargjaldkeri var lengst af María Gunnlaugsdóttir, stud. phil.
(varamaður Kristínar Blöndal).
Einstakar nefndir voru þannig skipaðar auk formanna:
Menntamálanefnd: Högni Óskarsson, stud. med. (varamaður Eddu
Björnsdóttur), Allan V. Magnússon, stud. jur. (varamaður Gylfa
Knudsen), Jón Hilmar Jónsson, stud. phil., Sigurður Sigurðsson, stud.
theol., Þórður Jónsson, stud. oecon. (varamaður Agnars Friðriksson-
ar), Einar Ragnarsson, stud. odont. (hvarf úr ráðinu s. hl. starfsárs
og við tók Jón Viðar Arnórsson).
Hagsmunanefnd: Helgi Bjarnason, stud. polyt., Úlfar Guðmunds-
son, stud. theol., Jón Friðjónsson, stud. phil., Páll Gústafsson, stud.
oecon., Lúðvík Ólafsson, stud. med., Sigfús Þór Elíasson, stud. odont.
Auk þess sat Friðrik Sophusson í nefndinni undir lokin sem vara-
maður Þorsteins Ingólfssonar.
Utanríkisnefnd: Benedikt Guðbjartsson, stud. jur., Júlíus Sæberg
Ólafsson, stud. oecon., Katrín Fjeldsted, stud. med., Ármann Sveins-
son, stud. jur., er lézt á miðju starfsári og við tók Björn Ástmunds-
son, stud. jur.
Framkvæmdastjóri ráðsins var Björg Sveinbjörnsdóttir.
Fundáhöld.
Stúdentaráðsfundir urðu alls 12 (þar af 1 tveggja daga). Fastráð-
inn fundarritari var Pétur Pétursson, stud. med. Stjórnarfundir urðu