Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 12

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 12
BÚNAÐARRIT « vildu að menn legðu stund á, voru vatnsveitingar. En það mun þó hafa haft fremur lítil áhrif1 2). Stefán amtmaður Þórarinsson ferðaðist um Noreg 1779, til þess að kynnast aðferðum manna þar við fram- skurð mýra, og skrifaði síðan um það ritgerð 1782*). Eitgerð þessi ræðir mest um þurkun lands og undir- búning þess til akuryrkju. Er fremur lítið á henni að græða, með tilliti til áveitu eða vatnsveitinga hjer á landi, sem við var að búast, enda þá lítið um jarðabóta- framkvæmdir hjer. Og öll viðleitni til þess að koma á áveitum eða öðrum jarðyrkjufyrirtækjum fjell alveg niður í Móðuharðindunum, og reis ekki úr rot.inu fyrr en eftir aldamótin. II. Áveitur og framræsla á 19. öld. Snemma á 19. öld er getið um áveitur. Stefán Jóns- son umboðsmaður frá Steinsstöðum í Öxnadal segir frá því í „Norðlingi" (IV. ár, 1879, 55—56), að um 1820 og þar á eftir, hafli vatnsveitingar farið að komast á — í Eyjafjarðarsýslu — „fyrst á tún og svo á engjar, þar sem svo hagaði til, og hefir töluvert aukist síðan". Um miðbik aldarinnar, eða á árunum 1845—1.857, er all-mikið átt við það í ýmsum hjeruðum landsins, einkum þó í Árnessýslu, Eyjafjarðarsýslu, Múlasýslunum — Fljótsdal — og víðar, að ræsa fram votlendar engjar og veita á vatni. Eiu þá stofnuð fjelög í þessu skyni. Þeirra elst mun Framslmrðarfjelag Hraungerðishrepps í Árnessýslu vera. — Það var stofnað árið 1845. Til- gangur þess var sá, að vinna að framskurðum og fyrir- hleðslum („vatnagörðum"), og afstýra vatnsyfirgangi, 1) Sbr. „Lýsing íslande" eftir Þ o r v a 1 d Thoroddsen, 2. hefti, III. bindi. 2) „Stutta einfalda undirvísun um vatnsveitingar af mýrum og þeirra meðferð, að þœr beri gott gras“. („Tvit. hins isl. Lær- dómslistafjolags11, II. bindi, bls. 30—56).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.