Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1919, Side 17

Búnaðarrit - 01.01.1919, Side 17
BtíNAÐARRIT 11 1884, gerði hann 2130 faðma (rúma 4000 metra) af vatnsveitingaskurðum og 700 faðma (um 1316 metra) af flóðgörðum. Sumarið 1878 ferðaðist Sveinn um Norðurland. í skýrslu um þá ferð, sem prentuð er i „Norðanfara“ (18. árg., 1879, bls. 74) segir hann: „All-viða hafa menn hjör vatnsveitingar, og er það þó á langtum færri stöðum stundað en gæti og ætti að vera. Það eru mest stíflu- eða ílóðveitur (uppistöður) sem hjer eru notaðar. Á nokkrum stöðum eru hjer iíka notaðar seitluveitur". Um búnaðarfjelag Fljót.sdælinga segir svo (í „Fróða“ V., 1884, bls. 137), að fjelag þetta liafl að öllu leyti „lagt mesta áherslu á engjarækt11. Og um búnaðarfjelag- ið í Fellnahreppi er þess getið, að það haíi „komið miklu í verk af engjabótum". — Sjest af þessu, að lögð hefir verið all-mikil stund á áveitur á þessum árum, víðs- vegar um landið, bæði sunnan-, norðan- og austanlands. Á síðustu árum aldarinnar, 1890—1900, er töluvert unnið að áveitum og framræslu hjer sunnanlands. Bera meðal annars skýrslur starfsmanna Búnaðarfjelags Suður- amtsins þau ár Ijósan vott um það. Starfsemi þeirra er aðallega fólgin í því, að leiðbeina bændum i þessuin störfum. Getur Vigfús Guðmundsson frá Haga þess í skýrslu sinni til fjelagsins 1895, að bændur í Rangár- vallasýslu sjeu farnir að leggja stund á vatnsveitingar, „og næstum eingöngu", segir hann, „er það þeirra vegna, að leiðbeininga minna hefir verið leitað“ (bls. 24). Sérstaklega var mikið unnið að framræslu í Árnes- og Rangárvalla-sýslum um aldamótin síðustu. Skal eg nefna, að árin 1899—1902 voru í Sandvíkurhreppi í Arnessýslu gerðir samtals um 25000 metrar af skurð- um, og eldri skurðir endurbættir, er nema 5600 metr- um. Þetta verk var metið 2220 dagsverk. („Búnaðarrit" 15. ár, 1901, bls. 178—180, og 17. ár, 1903, bls. 193). — í Eyrarbakkahreppi voru árin 1900—1901 gerðir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.