Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1919, Side 21

Búnaðarrit - 01.01.1919, Side 21
BÚNAÐARKIT 15 Sumstaðar flæða yfir smá-ár og lækir í leysingum og rigningarköstum, sem frjófga og bæta mjög slægjulönd, J)ótt eigi geti það flæðiengi talist. Stafar þetta viða af því, að farvegur vatnsins er ónógur, saman genginn eða upp gróinn að meira eða minna leyti. Yeldur þá vatns- ágangurinn stundum töfum og óþægindum um sláttinn, og skemdum á heyi. Þyrfti því, þar sem þessu er til að dreifa, að gera vatninu nýjan farveg eða endurbæta þann gamla. — En annars hafa þessar sj&lfgerðu áveitur búið víða til bestu engjar. En óneitanlega væri það myndarlegra að hafa hönd í bagga með vatninu, stjórna því haganlega og lofa því að gera gagn, en hindra óþæg- indi af því eða skemdir. IV. Áreitur. Þá er að víkja að því, hvar áveitur eru helst stund- aðar á landinu. Það er þó eigi ætlun mín að telja upp allar þær jarðir, þar sem eitthvað er átt við að veita vatni á land. Það yrði of-langt mál, því að víða nokkuð er einhver viðleitni gerð til þess. í einstöku sveitum er áveita stunduð svo að segja á hverri jörð, meira og minna. En svo er aftur i sumum hjeruðum mjög litið fengist. við að veita á vatni. Veldur því auðvitað sum- staðar það, að þess er lítill eða enginn ko8tur. Hins vegar er þess eigi að dyljast, að viða mætti koma við áveitu, þar sem enn hefir lítið eða ekkert verið við það átt, og mun eg áður en lýkur benda á ýms svæði og ýmsar jarðir, er liggja vel við vatnsveit- ingum. Skaftafellssýslur. 1 austursýslunni, austan Breiðamerkursands, er fremur lítið um áveitur. Myndar- iegasta áveituverkið þar eystra er á Hofjelli. Var byrjað á því 1917, og hefir síðau verið unnið að því, að auka undir þá t.orfu — fyrir vatnságangi, svo að það notist betur að því en nú á sér stað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.