Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 39

Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 39
BUNABARRIT 38 bótum. En sjaldan þarf lengi að bíða eftir arði af áveitu, ef skynsamlega er til hennar stofnað. Sumstaðar eru mýrar, og það á undirlendi, svo há- lendar, að eigi er unt, með þeim tækjum, sem við nú þekkjum, að ná til þeirra með áveituvatni. Yatnsfarveg- irnir liggja svo miklu neðar. Þaunig er því háttað um sumar jarðir, eða mýrarflóa, sem þeim tilheyra, í Holt- unum í Rangárvallasýslu, í Grímsnesi i Árnessýslu, í Skilmannahreppi og Leirársveit í Borgarfirði, á Ásunum í Húnavatnssýslu og víðar. Takast mætti það, þar sem mýrar liggja hátt með- fram hálsum eða fjallshlíðum, en vatnsfarvegurinn er miklu lægri, eins og á sjer oft stað í ýmsum dalabygð- um norðan- og vestanlands, að ná á þær vatni, með því að taka það upp langt inu í landinu eða dalnum, þar sem næg hæ§ er fengin, og leiða þaö svo um óra- veg niður á mýrarsvæðin. En þá er það kostnaðurinn, sem kemur til álita, og er það hlutverk verkfróðra manna að skera úr því, hvort slik vatnsveita svarar kostnaði eða ekki. Áveitusvæði þau, sem hjer verða nefnd á eftir, eru flest þannig í sveit sett, að þegar til þess kemur að veita á þau og yrkja, þá verður það með samvinnu- fjelagsskap i stærri og smærri stíl. Það sem ræður einna mestu um það, hvort eitthvert mýrarsvæði er álitlegt til áveitu, er þetta: 1. Að landið sje fremur hallalítið og jafnlent. 2. Að vatni verði náð á það með kleifum kostnaði. 3. Að vatnið, sem ráð er á, sje gott áveituvatn og iítt takmarkað. 4. Að tiltölulega auðvelt sje að ræsa landið fram. 5. Að það sje ekki undirorpið skemdum af vatnságangi úr stór-ám eða vötnum, sem lítt kleyft er að ráða við. Um sum þau áveitusvæði, er hjer verður minst á, er Það að segja, að gerðar hafa verið mælingar á þeim og 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.