Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 40

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 40
34 BÚN'AÐARRIT áætlanir um hvað kosti að veita á þau. Aftur eru það önnur, sem lítið eða ekkert hefir verið átt við að rann- saka. Flóinn. Það eru um 40 ár síðan farið var að ræða urn það, að veita á Flóann vatni úr Hvítá eða Þjórsá. Fyrsta verulega rannsóknin, sem geið var til uudirbún- ings þessu stór-fyrirtæki, framkvæmdi Sœmundar Eyj- ötfbson surnaiið 1895. — Þar næst var fenginn danskur vei kfræðiugur, Karl Thalbitzer að nafni, t.il þess að gera. mælingar á þessu svæði. Fiamkvæmdi hann mælingamar surnarið 1966. Yeturinn næsta gerði hann svo áætlun um kostnaðinn og uppdrátt af aveitusvæðinu. Skýrsla um þessar mælingar var gefin út á dönsku1). Ágrip af skýrsl- unni er prentað í „Búuaðarritinu", 21. áig. 1907, bls. 141 — 149. Landið i Flóanum, sem vatnið úr Hvítá get.ur náðst yfir, samkvæint mælingu og áætluu Thalbitzer, er 169,5 ferkílómetrar. Kostnaðinn aætlaði hnnn 600,000 kr. Franrhald3-mælingu til undubúniiigs Flóa-áveitunni gerði Thalbitzer sumarið 1910. Yoiu þær mælingar aðallega í þvi fólgnar, að mæla land hverrar jarðar á áveitusvæðinu, og hve mikill hluti þess gæti notið áveit- unnar. Loks voru geiðar, sumurin 1914 og 1915, mælingar og ranusóknir á áveitusvæðinu, undir yfirumsjón Jóns verk- fiæðmgs Þorlákssonar, en Jón verkfræðingur lsleifsson framkvæmdi þær. — Eftir þessari siðustu rnælingu er áveitusvæðið talið að vera 151^/a ferkílómetri eða 15145 hektarar. Samkvæmt þingsályktun Alþingis 1915 („Alþingistíð." 1915 A., bls. 746 — 747. Pingskj. 452) var skipuð þriggja manna nefnd, til þess að undirhúa Flóa-áveitumálið fyrir næsta þing. Og á Alþingi 1917 eru samþykt löy um áveit.u á Flóann. 1) „Projekt til Vanding og Afvanding af FIoi“. Aarhus 1907.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.