Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 43

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 43
37 BÚNAÐAKRI'J' Nokkur hluti áveitulandsins er einkar hentugur til aveitu, bæði jafnlendur og greiðfær. En sumt af landinu er svipað því sem Selsmýri var, áður en byrjað var að veita á hana, og er áður minst á það, hverjum breyt- ingum hún hefir tekið. Auðshoit hefir jafnan verið talin góð jörð. En ef á- veitan yrði gerð, mundi hún þó batna mjög mikið, og framfieyta miklu meiri fjenaði en nú á sjer stað. Almenningar. Hann liggur efst í Biskupstungum í Arnessýslu, milli Almenningsár og Tungufljots, og til- heyrir aðallega Haukadalshveríinu. Svæði þetta er svo að segja marflatt og blautt. Það er um 330 hektarar að stæið. Komið hefir til tals, að veita vatui á Almenninginu úr Tungufljóti, og taka það upp noðan við brúna á því. Hefir þetta veriÖ litillega athugað, en nú er 1 ráði, að þarna veiði gerð rækileg mæling til undirbúnings verkinu. Reynist það kleyft, að þurka Alrnenuinginn og veita á hann vatnj, þá verður það ekki einungis til gagns fyrir Haukadalshverfið, heldur mundu ýmsar jarðir aðrar i ofanverðri sveitinni njóta góðs af þvi. Arnarholtsflói. Þannig nefni jeg mýrarsvæði það, er iiggur á rnilli Úthhðar og Arnarholts í Biskupstungum, og tiiheyrir þeim jörðum, ásamt Bóli, Hrauntúni og Stekkjai holti. Þessi mýrarfiói gæti tekið miklum bótum, ef honum væri sómi sýndur. — í vatuavöxtum tlæða svonefnd Arnarholtsvötn yfir þett.a svæði, og veldur það oft töfum um heyannir i rosatíð. —• Frarenslið úr vötn- unum er ónóg, og þyrfti því að gera þarna stóran af- íærsluskuið út í svonefndan Grafarlæk. Um leið væri þá sjálfsagt að búa til öíluga ílóðgátt og stiflu í iækinn, og íeugist þá flóð eða uppistaöa á mikinn hluta þessa nmrædda lands1). — Áveitu þessarar eða endurbóta nytu 5—6 búendur. 1) Sjá „Skýralu Búnaðarfjelags SuðuramtainBu 1896, bls. 20—21.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.