Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 43
37
BÚNAÐAKRI'J'
Nokkur hluti áveitulandsins er einkar hentugur til
aveitu, bæði jafnlendur og greiðfær. En sumt af landinu
er svipað því sem Selsmýri var, áður en byrjað var að
veita á hana, og er áður minst á það, hverjum breyt-
ingum hún hefir tekið.
Auðshoit hefir jafnan verið talin góð jörð. En ef á-
veitan yrði gerð, mundi hún þó batna mjög mikið, og
framfieyta miklu meiri fjenaði en nú á sjer stað.
Almenningar. Hann liggur efst í Biskupstungum í
Arnessýslu, milli Almenningsár og Tungufljots, og til-
heyrir aðallega Haukadalshveríinu. Svæði þetta er svo
að segja marflatt og blautt. Það er um 330 hektarar
að stæið.
Komið hefir til tals, að veita vatui á Almenninginu
úr Tungufljóti, og taka það upp noðan við brúna á því.
Hefir þetta veriÖ litillega athugað, en nú er 1 ráði, að
þarna veiði gerð rækileg mæling til undirbúnings verkinu.
Reynist það kleyft, að þurka Alrnenuinginn og veita
á hann vatnj, þá verður það ekki einungis til gagns
fyrir Haukadalshverfið, heldur mundu ýmsar jarðir aðrar
i ofanverðri sveitinni njóta góðs af þvi.
Arnarholtsflói. Þannig nefni jeg mýrarsvæði það, er
iiggur á rnilli Úthhðar og Arnarholts í Biskupstungum,
og tiiheyrir þeim jörðum, ásamt Bóli, Hrauntúni og
Stekkjai holti. Þessi mýrarfiói gæti tekið miklum bótum,
ef honum væri sómi sýndur. — í vatuavöxtum tlæða
svonefnd Arnarholtsvötn yfir þett.a svæði, og veldur það
oft töfum um heyannir i rosatíð. —• Frarenslið úr vötn-
unum er ónóg, og þyrfti því að gera þarna stóran af-
íærsluskuið út í svonefndan Grafarlæk. Um leið væri
þá sjálfsagt að búa til öíluga ílóðgátt og stiflu í iækinn,
og íeugist þá flóð eða uppistaöa á mikinn hluta þessa
nmrædda lands1). — Áveitu þessarar eða endurbóta nytu
5—6 búendur.
1) Sjá „Skýralu Búnaðarfjelags SuðuramtainBu 1896, bls. 20—21.