Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1919, Side 45

Búnaðarrit - 01.01.1919, Side 45
bunaðarrit 39 Yíðirinn i Moífellssveit, tilheyrandi að mestu prests- setririu Stóra-Mosfelli í Kjósarsýslu, er all-álitlegt áveitu- svæði. Áveitulandið er að visu ekki tilt.ölulega stórt, en gott og fremur grasgefið í sjálfu sjar. Þar mætti gera áveitu með vatni úr Köldukvísl og Suðuránni, bæði uppistöðu- og seitlu-áveitu Laxárne8Íiói í Kjós. Þar var mælt fyrir áveitu í haust, er leið’). Vatnið er gert ráð fyrir að taka úr Bugðn og Dælisá. — Kostnaðurinn er áætlaður rúmar 30,000 kr. — Áveitusvæðið er 115 hektarar alls. Komið hefir til tals að gera bráðlega áveitu á Beyni- völlum í Kjós, úr Laxá, enda áhtlegt þar t.il þeirra hluta. — Einnig liggur vel við að gera áveitu á Þor- láksstaða-engjarnar. Og í Brynjuðalnum má gera áveitu, bæöi á Ingunnarstöðum og Þrándarstöðum. ©arðaflói á Akranesi, ásamt flóanum sem tilheyrir Ósi í Skiltnannahreppi, er stórt land, hailamikið og þó raklent, en fremur grasgefið. Veita má vatni á þessa flóa úr Berjadalsá, sem kemur ofan a£ Akrafjalli. Gall- inn að eins sá, að vatnið í henni mundi reynast helst til iítið i þurkavorum, til þess að fullnægja öllu svæðinu. En annars er þarna um mikið og gott land að ræða, sem bíður þess, að því sje gert eitthvað til sórna. Mælt hefir verið fyrir áveitu úr ánni á Ós-flóann og engjar Ytra-Hólms á Akranesi. Bæjarsveit í Borgarfiiði. Þar eru flóar og mýrar, sem tilheyra jörðunum Bæ, Varmalæk, Hvítárbakka og Þing- nesi. — Lækur rennur þar, sem nota má til áveitu, en hann er vatnslítill, og verður þvi ekki veitt á alt svæðið, svo fullnægjandi sje. En eigi þurfa þó engjabætur þarna að stranda á vatnsleysi. Þar er á næstu grösum á, sem nefnist Flóka, sem nota má til áveitu. Best. mundi að líkindum að talca ána upp, annaðhvort ofan við feiðamanna-vaðið á henni eða fyrir ofan gljúfrin. 1) Þesaa mæimgu. framkræmdi Jón verkfr. í 8 1 e i f s s o n.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.