Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 47

Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 47
BÚNAÐAKRIT 41 Norðnrengjar. Þannig nefnist engjablettur um 30 hektarar á stærð, niður með Norðlendingafljbti að aust- an, og tilheyrir jöiðinni Kalmanstungu í Hvítársiðu. Land þetta eru sljettar valllendis grundir, og hagar þar vel til með áveitu úr Fljótinu, bæði uppiatöðu- og seitlu- veitu. Gallinn er sá, að landið liggur uudir búfjárágangi, og þyrfti því að girða það jafnskjótt og áveita væri hafin, til þess hún kæmi aÖ fullura notum. Mýrarnar. Þar eru stórir tlóar, og innan um þá stærri og minni stóðuvötn. Flóar þessir eru afskaplega fúnir og blautir, og sumstaðar ekki fært yfir þá uema fuglinura íljúgandi. Þessi flóalönd þyrfti að ræsa íram, en það mundi kosta geysifjár. En framræsla á þessu landi er þó undirstaða þess, að hægt sje að veita þar á, svo að fullu gagni verði til frambúðar. — Vitanlega má þar víða gera smá-engjabætur með áveitu, úr vötnum og lækjum, og er þegar byrjað á þvi. En um vatnsveitingu í stórum stíl getur ekki verið að ræða, nema ráðist sje 1 það um leið að ræsa landið fram. í Álftaneshreppi mætti þó gera sæmilega áveitu á Smiðjuhóli, Álftárósi, Álftártungu og Grímsstöðum o. s. frv. I>verho!tsland gæti og tekið bótum. Hofstaðir eru einnig mjög álitleg engjajörð, og engjarnar liggja vel við áveitu. — En þegar kemur vestur í Hraunhreppinn, tekur fyrst í hnúkana. Þar eru flóasvæði, lítt eða ekkert notuð, meðfram vegna bleytu og fúa. — Þessu landi á Mýrunum þyifti að gagnbreyta með framræslu, áveitu og vegagerð. Fengi það þá búningsbót, sem því er nauð- synleg, mætti bratt fjölga þar býlum, og auka. búskap- inn mikið frá því sem nú er. Þarna er um nýtt Iandnám að ræða. Á einstöku bæjum í hreppnum mætti strax bæta slægjulöndin nokkuð með áveitu, svo sem í Fiflholti, Ánastöðum, Laxárholti, Vogi og viðar. Staðarsveitin í Snæfellsnessýslu hefir jafnan verið talin góð og mikil engjasveit. Kunnugur maður þar segir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.