Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 51

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 51
BTJNAÐARRIT 45 oft vatnsskortur til áveitu, er fram á vorið kemur, því flóðin standa stutt við. Fyrir því hefir komið til tals, og það fyrir löngu síðan1), að taka Vatnsdalná eða Hnausakvísl til áveitu á Eylendið. Nú hefir þetta mál fengið vind í seglin á ný, og hafa þegar verið gerðar einhverjar undirbúnings- at.huganir í því skyni2). — Ráðgert hefir verið að taka upp eystri kvisl Vatnsdalsár, austan við hólmann í áuni fyrir neðan Skriðuvað. Leiða svo vatnið út eftir, fyrir austan Hnausa, og síðan eftir grunnum vatnsfarvegi út á Eylendið. Alt áveitusvæðið er talið að vera 423,4 hektarar. Af því fellur nú i meðalári 4500 hestar. — Þegar búið er að gera flóðgarða og tryggja vatnið, má gera ráð íyrir, að hey-aflinn tvöfaldist að minsta kosti. — Áveitan nær til, eða kemur að notum 10—12 jörðum. Vntnsdal8<lóð. Stungið hefir verið upp á því, og það fyrir mörgum árum, að ræsa flóðið fram, og mundi þá vatnsbotninn verða á skömmum tíma að besta engi. Um myndun ílóðsins er það tekið fram i Ferðabók Olaviusar (Khöfn 1780, bls. 206), að skriða hafi fallið úr fjallinu að austanverðu við dalinn, og farið þvert yfir hann, og stiflað Vatnsdalsá. Er svo sagt, að Flóðið hafi þá verið 261/2 metrar á dýpt. Vatnsdalsflóð er nú um 250 hektarar að stærð, en það smá-grynnist, og vatnið fjarar smátt og smátt með tímanum. En hlutaðeigendum þykir laugt að bíða eftir því, og vilja nú ráðast í að ræsa Flóðið fram, ef þess er kostur. Þegar urn það er að ræða, að þurka Vatnsdalsflóð, 1) Sjá „Búnaðarritið11 17. ár, 1903, bls. 166—167. 2) Eftir að þetta er ritað, hofi jeg fengið upplýsingu um það, að geróar hafi verið þarna mælingar nýlega. Ávoitulandið, eða stærð þess, hefir verið mæld. Gerði það Loftur búfr. Rðgn- v a 1 d s s o n frá Hlíðarenda i Skagafirði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.