Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 57

Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 57
BÚNAÐARRIT 51 blautir, eins og nafnið bendir til. Land þetta kemur ekki að fullum notum, nema það sje ræst fram. Suður og niður af þessum „kílum" er stórt og mikið graslendi, tilheyrandi bæði Hjaltastað (Leirar) og Flugumýri. Mætti gera þar góðar engjar með áveitu úr Hjeraðsvötnunum. Staðarbygðarmýrar í Eyjafirði, ásamt Öngulsstaða- mýrum, eru ein samfeld heild eða mýrarfláki, milli Þver- ánna, og takmarkast af Ej'jafjarðará að vestan og Staðar- bygðinni að austan. Árin 1878--1880 voru gerðar þar miklar jarðabætur. Stóð fyrir því verki Sveinn búfr. Sveinsson. Voru þá gerðir um 7500 metra langir skurðir, og af flóðgörðum 2250 metrar á lengd, 0,60—0,90 metra háir. Nam þetta verk 1200 dagsverkum („tsafold" VI., 1879, 19). Jaröa- bót þessi entist illa, garðarnir biluðu, en viðhald alt vantaði, enda mundi það hafa orðið erfitt og kostnaðar- samt, þegar til lengdar Ijet, eins og alt var i garðinn búið. — Eigi að síður er þarna um mikið og gott land að ræða, sem vert væri að bæta. Sumarið 1916 eru mýraruar mældar, og gerð áætlun um hvað kosta muni að veita á þær og gera flóðgarða1). Var kostnaðurinn áætlaður 8000 kr., með því að reikna dagsverkið að eins 3 kr. Staðarbygðar-mýrar eru taldar að vera 600—700 hektarar. Um 20 búendur eiga þar meiri og minni hJut að máli. Grundarmýrar í Svarfaðardal í Eyjafjarðarsýslu, til- heyra jörðunum Grund og Tjörn og nokkrum fleiri býl- um. Þær eru um 130—150 hektarar, all-vel grasgefnar, en blautar. Þær liggja vel við bótum, bæði til að þurka þær og veita á þær vatni úr lækjum, er renna þar ofan. Gæti þar verið bæði uppistaða og seitluveita. Sjálfsagt mætti víða í Svarfaðardalnum gera engja- 1) Þá mælingu framkvæmdi P á 11 búfræðiskand, J ó n s s o n í Einarenesi í Mýraeýslu. 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.