Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 60

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 60
54 BÚNAÐARRIT FJjótíð1), og vatni úr þvi veitt á Kílatjarnar-blá. En stífla þessi seig fljótt það niður, að vatnið náðist ekki á „blána“, og heflr ekki verið við það átt síðan. Best mundi líklega að taka FJjótið upp nálægt. Höfða- vaði, skamt íyrir innan gömlu stífluna. Breidd þess er þar um 66—70 metra. Gera þarf öfluga stiflu í Fljótið með hæfilega mörgum flóðgáttum. — Nauðsynlegt verður að þurka þessa flóa, samhliða því sem veitt er á þá, og gera flóðgarða til að halda vatninu inni. Skriða-blá í Breiðdal i S.-Múlasýslu. Það er blautur mýrarflói með kilum, hallalitill og greiðfær. Fyrst og fremst þarf að ræsa „blána“ fram, og veita siðan á hana vatni úr Skriðuá eða Breiðdalsá. En vatnið i Breiðdalsá er að líkindum betra til áveitu, en meiri erfiðleikum undirorpið að ná því, heldur en úr hinni ánni. — Land í Skriðu-blá eiga 6—8 búendur inni í Breiðdalnum. Búuaðarsamband Austurlands hefir látið rannsaka og mæla fyrir áveitu á Sleðbrjóts-seli í Jökulsárhlíð, Skógar- gerði í Fellum (úr Rangá), Geitavíkur-blá og Litlu- Breiðavíkur-blá í Borgarflrði — hvorutveggja stórar á- veitur — Desjarmýri, Klifstaðar-blá í Loðmundarfirði, og Höskuldsstaða-seli í Breiðdal. Bjarnaneshverfis-engjar í Hornafirði í A.-Skaftafells- sýslu eru mjög álitlegar til áveitu. Þær eru mjög halla- litlar, fremur þurlendar og greiðfærar. Áveita á þessar engjar fæst með því að stifla svonefndan Störakíl. Renna í hann keldudrög og smálækir, og verður úr því mikið vatnsmagn. Væri gerð stífla í nefndan „kíl“, fengist uppistaða á mestan hluta þessa Jands, með lágum flóð- görðum. 1) Það yar sjera Björ n ÞorlákBson á Dvergasteini, er þetta Ijet framkvæma, er hann var prestur á Hjaltastað. Griót- inu í stifluna ljet hann aka um veturinn, og var því hlaðið á ísinn á Fljótinu. Var þessi stiflugarður mikið verk.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.