Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 63

Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 63
BÚNAÐAflRIT 57 við vatnið úr HvolsgilJ. Gert er þá ráð fyrir, að taka ána upp fyrir innan Árgilsstaði, og veita vatninu í skurði ofan við Velli og suður á allan Hvolsvöll. Hvolsvöllur er fremur ljelegt móaland, þurt og snögg- lent. En næðist vatn á Völlinn — og á því er nú eng- inn eft — þá mundi gróðurinn brátt breytast og aukast. Yrði þar þa ágæt kúabeit, og innan um kæmu slægju- blettir, þar sem Völlurinn er greiðíærastur og liggur lægst. — Hitt má telja víst, að þetta verk mundi kosta mikið, ef vel væri frá því gengið. Engjarnar með Stcinslæk í Holtum, suður frá Ás- hól, tilheyrandi Hamrahverfinu, Seli og fleiri jörðum þar. — Þessar engjar eru í sjálfu sjer besta Jand, en vantar áveitu. Vatn næst með því að stífla lækinn neðan við þjóðveginn. Mætti þá veita því til beggja hliða. Gera þyrfti lága flóðgarða út frá lækjarbakkanum, og fengist þá besta uppistöðuáveita. Lækjarbakkinn stendur við vatninu víðast hvar á þann veginn. — Stíflan yrði að vera traust, og vel um hana búið. Hjer hefir nú verið bent á nokkur svæði, víðsvegar á landinu, sem bæta mætti meir og minna með áveitu og framræslu. Og það er hlutverk þeirra, er eiga þessi lönd, eða hafa umráð yfir þeim, að vinna að þess- um jarðabótum á komandi árum, eftir því sem hægt er, með samtökum og öflugri samvinnu. — Einnig hefl jeg minst á nokkrar einstakar jarðir, sem líklegt er, að tekið geti bótum á sama hátt. En hjer hefir verið fljótt yfir sögu farið, og er því mörgu slept, sem ástæða hefði verið að nefna. Það má víða gera eitthvað að því, að bæta slsegjurnar með áveitu, þótt þess sje eigi getið hjer. Jeg hefi helst nefnt þau svæði og þær jarðir, þar sem mjer er kunnugt um, að áveitan eða jarðabótin krefur verulegs undirbúnings, mælinga og athugunar verkfróðra ■manna. En það getur verið víðar, að slíku sje til að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.