Búnaðarrit - 01.01.1919, Side 92
BtiNAÐARRÍT
3 vetra. Ekki er vakurt, þó riöið sje. HesturinD var frá
Runólö bónda Þóiðarsyni í Gnltardal á Fellsströnd, dökk-
jaipur, 135 cm. á hæð, og 153 cm. að gildleika. Telja
má hest þenna nothæfan til undaneldis, enda voru veitt
fyrir hann 2. verðl. Einn af þrevetru folunum fjekk og
2. verðl. Hann var frá Ólaö hreppstj. Finnssyni á Fells-
enda, bleikur á lit, og 131 cm. á hæð. Folinn er lag-
legt hestefni.
Ólafur á Fellsenda á yör höfuð falleg hross, og hestar
frá honum hafa reynst góðir til reiðar.
En lítið var það, að sýna ekki nema einn graðhest.
Og mjer var sagt, að ekki myndu hafa verið til í sýsl-
unni, þegar sýningin var haldin, fleiri hestar ógeltir, >4
vetra eða eldri. Þó skal jeg ekkert um þetta fullyrða.
En svo mikið er víst, að á sýninguna kom ekki nema
þessi eini hestur.
Hiyssur voru sýndar 40 alls. Fyrir 7 af þeim voru
veitt 2. veiðl., og nokkrar fengu 3. verðl. Pessar sjö
hryssur voru úrvalið úr þessum 40. Og þó voru fæstar
þeirra neitt afbragð. Ein þeirra bar þó af. Hún var frá
Tjaldanesi, rauð á iit, 5 vetra, 138 cm. á hæð. Var það
verulega fallegur gripur. Önnur htyssa var þar og falleg.
Hún var frá Kleifum, ágætt reiðhross, jörp, 9 vetra,
135 cm. á hæð. Auk þessa voru 3 af þessum hryssum
um 136 cm. á hæð, hver, og voru það laglegir gripir.
Annars var þessi sýning fjölmenn, og hefði þó orðið
það betur, ef veðrið hefði verið gott. Og fólkið var glatt
og ánægt, þrátt fyrir útsynningshryðjurnar og storminn
um daginn.
IV. fjórsártúns-sýningln.
Það var, sem við mátti búast, langstæista og myndar-
legasta sýningin. Þar voru sýndir 20 hestar, 4 vetra og
eldri, 10 folar 3 vetra, og 66 hryssur 4—15 vetra.
Fyiir hesta 4 vetra og eldri voru ákveðin: Önnur
veiðl. fyrir 8, og þriðju veiðl. fyrir sex.