Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 92

Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 92
BtiNAÐARRÍT 3 vetra. Ekki er vakurt, þó riöið sje. HesturinD var frá Runólö bónda Þóiðarsyni í Gnltardal á Fellsströnd, dökk- jaipur, 135 cm. á hæð, og 153 cm. að gildleika. Telja má hest þenna nothæfan til undaneldis, enda voru veitt fyrir hann 2. verðl. Einn af þrevetru folunum fjekk og 2. verðl. Hann var frá Ólaö hreppstj. Finnssyni á Fells- enda, bleikur á lit, og 131 cm. á hæð. Folinn er lag- legt hestefni. Ólafur á Fellsenda á yör höfuð falleg hross, og hestar frá honum hafa reynst góðir til reiðar. En lítið var það, að sýna ekki nema einn graðhest. Og mjer var sagt, að ekki myndu hafa verið til í sýsl- unni, þegar sýningin var haldin, fleiri hestar ógeltir, >4 vetra eða eldri. Þó skal jeg ekkert um þetta fullyrða. En svo mikið er víst, að á sýninguna kom ekki nema þessi eini hestur. Hiyssur voru sýndar 40 alls. Fyrir 7 af þeim voru veitt 2. veiðl., og nokkrar fengu 3. verðl. Pessar sjö hryssur voru úrvalið úr þessum 40. Og þó voru fæstar þeirra neitt afbragð. Ein þeirra bar þó af. Hún var frá Tjaldanesi, rauð á iit, 5 vetra, 138 cm. á hæð. Var það verulega fallegur gripur. Önnur htyssa var þar og falleg. Hún var frá Kleifum, ágætt reiðhross, jörp, 9 vetra, 135 cm. á hæð. Auk þessa voru 3 af þessum hryssum um 136 cm. á hæð, hver, og voru það laglegir gripir. Annars var þessi sýning fjölmenn, og hefði þó orðið það betur, ef veðrið hefði verið gott. Og fólkið var glatt og ánægt, þrátt fyrir útsynningshryðjurnar og storminn um daginn. IV. fjórsártúns-sýningln. Það var, sem við mátti búast, langstæista og myndar- legasta sýningin. Þar voru sýndir 20 hestar, 4 vetra og eldri, 10 folar 3 vetra, og 66 hryssur 4—15 vetra. Fyiir hesta 4 vetra og eldri voru ákveðin: Önnur veiðl. fyrir 8, og þriðju veiðl. fyrir sex.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.