Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 101

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 101
BUNAÐARRIT 91 ment byrjað á voryrkju. Með júnímánaðarbyrjun brá aftur til hinna mestu vorharðinda með útsynningsfjúki og frosti því nær daglega. Dó allur gróður og jörð skaðskemdist af kali. Hjelst þessi ákafloga kuldatið vorið út. í Eyjafirði brá til batnaðar um iniðjau april, og gerði góða tið og stilta fram yfir sauðburð. Gróður var þó lítill og hæg- fara. Þegar kom fram í miðjan júní gerði kulda og votviðri. A Austurlandi batnaði tiðin upp úr páskunum. Um sumarmál alauð jörð og tekin að gróa. Smátt þokaði þó gróðrinum áfram, þvi lengstum voru næturfrost og þau allskörp. Vorið var fremur kalt og þurviðrasamt. í Skaftafellssýslu byrjaði öndvegistíð með sumri, og stóð um mánuð, en þá kólnaði veðrátta og var köld vorið út. S u m a r i ð var lengst af kalt um alt Suðurland. í Dalasýslu stöðugir norðankuldar 1.—26. júlí; úrkoma engin á þeim tiraa. Á Vestfjörðum kuldatíð allan júni og júlimánuð: ágúst líka i kaldara lagi. Á Norðurlandi kuldar og votviðri alla sumarmánuðina, að undantekinni cinni viku i byrjun ágúst. Þá viku voru miklir hitar og þurkar í Eyjafirði. Á Austurlandi kom með sláttarbyrjun kuldatið með þoku og súld; hafði sú tið yfirhöndina sumarið út, þótt algerlega tæki steininn úr með septemberbyrjun. Þá gerði snjó og norðanbruna svo mikla, að heyskap var viðast lokið eftir 20. sumarhelgi, vegna ótíðar. Haustið og veturinn til ujárs. Sunnanlauds byrj- uðu frostin óvenjulega snemma. 12. september fraus töluvert um nóttina. Mest var frostið aðfaranætur 14., 16. og 16. í Keykja- vikurlandi voru flög nær því hestheld þá á morgnana. Kuldatíð fram til 10. nóvember, en gæðatið úr því. Þíð jörð alla jólaföstu í nágrenni Reykjavíkur. Unnið að búsa- og jarðabótum viða um Suðurlaud á þeim tima. í Saurbæ í Dalasýslu snjóaði svo mikið 16. —22. september, að ekki var hægt að lieyja. Tók þó brátt upp aftur. Hreinviðri °g tið frost fram undir veturnætur. Versnaði þá tiðin og varð nær því haglaust á dalabæjunum. 12. nóvember brá til þiðu og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.