Vegna viðhaldsvinnu geti verið truflanir á þjónustu Tímarit.is frá 18:00 og fram eftir kvöldi.

Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1919, Blaðsíða 102

Búnaðarrit - 01.01.1919, Blaðsíða 102
92 BUNAÐAKRIT gerði öndvegistíð, er stóð til ársloka. Fje var slept fram til dala og lá úti fram að jólum. A Vestfjörðum hófst haustveðrátta fyrir alvöru um miðjan september með norðan frosthretum. Hjelst sú tíð til miðs nóv- cmber. Var í surnuni sveitum orðið haglaust af snjóþyngslum og áfreðum litlu eftir veturnætur. Eftir miðjan uóvember bat.naði tíðin og var hin besta til ársloka. í Eyjafirði gerði ódærna rigningu 6. og 7. október; láku þá öll hús önnur en járnvarin; skemdust þá hey viða, einkum í hlöðum. Eftir að þessa stórrigningu stytti upp, gerði ágætistíð til áramóta. Lá fje úti á sumum dalajörðum fram á jólaföstu. A Austurlandi var haustið hryðjusamt; óhemju úrfelli ineð kötlum, einkum á Ut.-Hjeraði; skomdist viða hoy í hlöðum. Um miðjan nóvember brá til batnaðar. Þá gorði þíðu og hjelst góð tið til ársloka. Fje og hestar gengu úti og jafnvel lömb sum- staðar gjafarlaust fram um nýár. í Skaftafellssýslum snjóaði svo síðari hluta scptember, að hag- lauBt varð á afrjettum og í fjöllum marga daga; sumstaðar varð ekki slegið fyrir snjó og gaddi. Vetur mátti heita géður til ársloka. Hoyfong. A öllu Suðuriandi almonnur grasbrestur, nema á áveituengjum, en heyskapartiðin hagstæð og nýting á heyjum góð. Sláttur byrjaði almont um 20. júlí. Tún voru mjög kalin, og ekki siður þau, er voru í bestri rækt. Fjekst ekki af þeim nerna */«—s/», samanborið við meðalár, og voru þó túnin viðast slegin mjög seint. ValllendÍBengjar urðu viðast ekki ijábornar. Aðai-heyskapur margra var í fióðum eg beitarsoýrum, sem aldrei hafa verið slegnar fyr, svo menn viti. Flóðvoitur spruttu í góðu meðallagi. Úr Dölum og Vestfjörðum sömu frjettir af heyskapnum som af Suðurlandi, nema hvað grasbresturinn var enn þá meiri fyrir vestan. Túnin viða ekki slegin öl), og sumstaðar ekki borinn ljár í þau, svo voru þau kalin og graslaus. Eyjar brugðust viða algerlega. Af 400 liesta töðuvelli i Vignr var allur hoyskapurinn 30 arfasátur. Sami grasbresturinn fyrirnorðan; einna bestar frjettir úr Eyja- firði. Þó var grasspretta þar ineð langrýrasta móti. Tún, móar og annað harðvolli stórkalið; gátu aldrei talist sæmilegir hagar fyrir kýr. Á nokkrum kostajörðum í miðjum firðinum mun hey-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.