Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 11

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 11
BÚNAÐARRIT 233 Rúsagerö. Gistihúsið á Gol var gott sýnishorn af húsagerðinni 1 dalnum. Allir veggir voru hlaðnir úr tegidum trjábolum, um 10" gildum, og mosi eða strý lagt á milli til þjettingar. Stóðu trjábolirnir berir og óþiijaðir, bæði utan og innan, og víða rifnaðir t.il muna innanhúss af þurkunum, en þó fer slík bygging vel og er hin myndarlegasta. Er þetta fornt byggingarlag á timburhúsum, sama gerðin og tíðkaðist fyrir þúsund ár- um. Ef viðurinn var valinn, gátu slík hús enst öldum saman. Og sjeð hefi jeg eitt (í Kristjaníu), sem var orðið fullra 700 ára, og var þó hið stæðilegasta. Þessi „stokka“hús eru bæði hlý og traust, geta ekki gisnað, því veggir síga það sem rýrnuninni nemur, en ærið efni fer í þau, enda fátíð nema í skógarlöndum. Flest hús á bændabýlunum voru með þessari gerð, en þó voru nýjar hlöður viða úr borðum á grind. Viðurinn er farinn að verða ofdýr, jafnvel í norsku sveitunum. Stærð húsa var víðast hvar mjög rífleg. Hefir sá siður haldist frá fyrri tímum, er ekki þurfti að spara byggingarefnið. Verð húsanna má nokkuð marka af því, að all-reisulegt hús í Gol, sem vel hefði mátt uægja 2 fjölskyldum, var talið að myndi kosta um 12,000 kr., eins og nú stæði. Það þætti ódýrt í Reykjavík. Skipulag sveitábœja var mjög hið sáma í öllum Hall- ingdal ofanverðum. Sex eða sjö misjafnlega stórum hús- um, og sumum tvílyftum, var óreglulega skipað kringum hlað eða garð (sem þar í landi er kallað ,,tún“), en nokkur bil milli allra húsanna, svo minni hætta stafi af eldi. Verður skipulagið ekki vel skýrt. nema með mynd- urn, en gera skal jeg þó tilraun til að lýsa einuin bæ skámt, frá Gol, sem jeg athugaði nánar. Öbru megin hiaðsins stóðu 3 hús í röð og lítil bil á milli. Mest þeirra var íbúðarhúsið, á að giska 12X22 álnir á lengd, einlyft með lágu „porti“. Hin húsin voru lítil, tvílyft „stokka“búr, líklega 8—10 álnir á hvern veg. Hinumegin hlaðsins var allmikið hús. Var þar skemma,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.