Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 52

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 52
272 BÚNAÐARRIT verðið sje íyrst um sinn rúmar 6 kr. kílóið. Er það hærra verð en aðrir hafa fengið, er sent hafa smjör þangað, síðan ófriðnum lauk. — En þeir, sem telja má, að best þekki til enska smjörmarkaðarins álita, að ef verslunin með smjör í Englandi væri gerð frjáls að öllu leyti, mundi verðið á dönsku smjöri komast upp í 8 kr. kílóið. Svíar seldu og mikið af smjöri til Englands fyrir ófriðinn, en síðustu árin 2 hefir alveg tekið fyrir það. Einnig var flutt mikið af smjöri til Englands, bæði frá Rússlandi (Síberíu) og Finnlandi, áður en ófriðurinn hófst. En öll smjörgerð til útflutnings í þeim löndum hefir svo að segja engin veríð ófriðarárin. En nú eru þessar þjóðir að vakna í þessu efni, og smjörbúin þar að taka til starfa á ný. Svipaða sögu hafa ýms önnur ríki í Norðurálfunni að segja, svo sem Þýskaland, Frakkland, Austurríki o. s. frv. En alstaðar þar, er smjörbúa-starfsemi að reisa sig við aftur, með nýjum þrótti. Og hvarvetna stefna bændur að því, að framleiða sem mest að unt er. Um framtíð smjórbúanna hjer á landi skal engu spáð. Allir spádómar eru meir og minna óábyggilegir. Menn spá vanalega því, er þeir vilja helst að eigi sjer stað. En hvað sem þessu líður, þá er hitt víst, að sjaldan eða aldrei heflr verið jafn erfltt að spá í eyðurnar eða fram í tímann, sem einmitt nú. Alt er á hverfanda hveli. Horfurnar ísjárverðar og útlitið lítið eða ekkert betra en í ófriðnum. Enda sifeldar óeirðir og ófriður einhversstaðar í heiminum, þótt „friður" sje kominn á að nafninu. En þegar um smjörbúin er að ræða, og tilveru þeirra, þá er það auðsætt, að ef þau eyðileggjast eða hverfa alveg úr sögunni, verða brátt að engu umbætur þær í smjörgerð, er starfsemi þeirra hefir haft í för með sjer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.