Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 58

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 58
278 BÚNAÐARRIT bændur margir í þeim sveitum breyttu til um búskap sinn. Þeir seldu kýrnar, og tóku að stunda aðrar greinir búnaöarins. — En langflest búin hjeldu áfram að starfa eftir sem áður. í Noregi er töluvert af því smjöri, sem búiS er til á smjðrbúunum, selt þar innanlands, í bæina og kaup- staSina. Sama er aS segja um flest eSa öll önnur lönd, þar sem smjðrgerS er rekin á samvinnu- eSa samlags- búum. Meira og minna af smjörinu frá búunum er selt heima. En þá er aS víkja aS þeirri mótbáru, ab málnytan og rjóminn sje svo lítill, síSan almenningur hætti aS færa frá, aS ekki taki því a& senda hann í smjörbúiS. Jeg hefl áSur bent á þaS1), aS víSa erlendis eru smjör- bú (rjómabú), þar sem bændur, stórir og smáir, senda rjómann til búanna. Þar er þó ekki fráfærum til aS dreifa. Þar er aS eins um rjómann úr kúamjólkinni aS ræSa. Og menn þykjast gó&u bættir, aS geta átt kost á því, aS „vera me5“ í þeim fjelagsskap, jafnvel þó ekkí sje nema um sárfáar kýr aS tala. Smábændur meS 2—3 kýr, senda sinn rjóma eigi síSur en stórbændurnir, sem eiga 50—100 kýr og fleiri. Mörg smjörbúin í Amerílcu — Bandaríkjunum og Kan- ada — eru rjómabú. Mjólkin skilin heima, og rjóminn sendur til búsins. Sum þessi smjörbú starfa aS eins aS sumrinu, eins og hjer. Rjóminn er oft ekki fluttur til búanna nema tvisvar eSa þrisvar sinnum í viku. BæSi er þaS, aS hann er oft svo lítill, aS ekki tekur aS flytja hann daglega, og auk þess oft langt aS flytja. Rjóminn er þannig dreginn saman, og kældur í vatni eSa ís. Geymist hann þá óskemdur. 1) Sjá Búnaðarritið 31. árg. 1917, bla. 176—177, og Prey XIII. árg. 1916, bla. 110—112.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.