Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 18

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 18
240 BÚNAÐARRIT Skipulagsbreytingar. Skipulag það á sveitabæjum, sem jeg hefi lýst hjer að framan, er fornt, en algengt er það þó enn uppi í sveitum í Noregi. Pegar jeg fór suður Hallingdal og alla leið suður til Kristjaníu, þá mátti sjá hversu skipulagið smábreyltist eftir því sem sunnar dró. Breytingin var í stuttu máli sú, að eftir því sem sunnar dró fækkaði heimahúsunum. Peningshúsin og hlöður runnu saman í eitt stórt hús, svo hvarf jafnvel stafa- búrið á sumum bæjum, en ætíð hjelst íbúðarhúsið sjer- stakt og skilið frá peningshúsunum. Guðjón húsameistari spáði, að síðast myndi alt verða ein húsalengja, líkt og víða er á smábýlum í Danmörku, en aldrei varð af því. Það er með Norðmenn eins og oss, að þeir skipa mönn- unum skör hærra en skepnunum, og halda íbúðarhúsinu aðgreindu frá peningshúsum og hlöðu. Allajafna voru útihúsin eða útihúsið rauðmálað, með hvítum gluggum, líkt og tíðkast í Sviþjóð, einkum sunnantil í Noregi. Hafa Svíar sjerstakan, ódýran en all-haldgóðan lit til þess að mála húsin með. Að öllu athuguðu virtist injer skipulagið á sveita- bæjunum norsku tæplega betra en það, sem jeg hefi bent á í riti mínu um „Skipulag sveitabæja". Lifnaöarhœttir og matarhœft. Nokkuð var það frá- brugðið því sem gerist hjá oss, á því heimili sem jeg kom á. Konan fór á fætur kl. 5V2 á morgnana og hitaði kafFi. Yar það gefið fólkinu um kl. 6, og var molakaff'i. Morgunbiti var gefinn kl. 7, brauð og smjör og kafFi, og aftur kl. 12 grautur og mjólk. Eftir það hvíldi fólkið sig (liklega lagt sig) 1 — 2 kl.st. Miðdegismatur var borð- aður kl. 3, kafFi drukkið kl. 4—5 og kvöldmatur kl. 8. Háttað var kl. 9. — Verður ekki annað sagt en að nóg væri veitt, en vafasamt virðist mjer að heppilegt sje að gera máltíðirnar svo margar. Þegar gestir koma á islenska bæi, má ganga að því vísu að þeim sje gefið kaffi. Norski bóndinn gaf okkur Hka kaffi, sem víðast er ijelegt í Noregi, en auk þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.