Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 8

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 8
230 BTJNAÐARRIT indi húsa. Stríðið og kola-dýrtíðin hefir vakið þá Norður- landabúa, til þess að fara alvarlega að hugsa um þetta byggingamál og sýnt þeim, að flest hús eru köld og illa gerð í samanburði við það sem vera mætti. Skólinn í Þrándheimi hafði sótt um fje til Stórþingsins til þess að rannsaka útveggjagerð. Hann fór fram á að fá 100,000 kr. til þessa. Stórþingið veitti fje þetta, en ekki orða- laust, heldur fylgdi það með, að hjer væri um svo mikið nauðsynjamál að ræða, að skólinn gæti fengið svo mikið fje sem hann vildi! Mjer kom ósjálfrátt til hugar, að Stórþingið liti öðru- vísi á þetta mál en Búnaðarþingið síðasta, sem ekki vildi verja nokkrum hundruðum króna til þess að halda áfram tilraunum með endurbætur á tróðveggjunum. Það sem sjerstaklega hafði vakað fyrir próf. Bugge var, að gera nákvæmar tilraunir með þá veggjagerð, sem tíðkaðist í landinu, og þær tilbreytingar á henni, sem gerðar höfðu verið hingað og þangað. Hafði hann látið gera fjölda smáhúsa, sem voru að vísu með venjulegri hæð, en einar 2 stikur að innanmáli á hvern kant. Var sín gerð á veggjum hvers húss. Inn í kofa þessa átti síðan að setja rafmagnsofna, hita- og rakamæla og önnur áhöld, til þess að geta reynt húsin. Skyldi at- huga hita, raka o. þvíl. á degi hverjum f vetur, en ofn- arnir lögðu hnífjafnan hita til í öllum kofunum. Ætti þá að vera fljótsjeð hver veggjagerðin reynist hlýjust, en annars var ætlast til, að húsin væru látin standa árum saman, svo nokkuð mætti marka endingu o. þvíl. Jeg set hjer nokkur dæmi þess, hversu veggir voru gerðir: 1. Óholur múr: IV2 múrsteinn á þykt. Ytri steinarnir úr harðbrendum leir, innri úr hálfbrendum. 2. Holmúr: 1' steinn yst, holrúm = V1 2 3 4 steinn, en innst V2 steinn. Steinbönd þjett. Verk mjög vandað. 3. Sama gerð, en verk miður vandað. 4. Holmúr: 1 steinn + holrúm = x/2 steinn + 1 steinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.