Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 29

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 29
BÚNAÐARRIT 251 ingar hafa komið munu kannast viö, hve óþægilegt slíkt íyrirkomulag er. Fyrir þetta umbúningsleysi standa dýrin hjer og þar á dreif — eins og taðhrúgur um tún — og þeir, sem um verðmæti þeirra eiga að dæma, vita ekki hvert helst þeir eiga að snúa sjer. Og menn þeir, sem komnir eru til sýningarinnar til þess að sjá dýrin, eiga með öllu ómögulegt með að kynnast þeim að nokkru ráði eða gera samanburð á þeim. Þetta er þröskuldur á vegi íyrir því, að sýningarnar verði að því gagni, sem vera ætti og verða mætti. Þær ná ekki þeim tilgangi sínum, að glæða áhuga og vera til leiðbeiningar í umbótum á bú- fjárrækt. Menn gerast því tregir til hluttöku í sýningun- um og trúlitlir á gagnsemi málsins, og alt situr í sama horfinu eða miðar lítið áfram. Eina ráðið til að ráða bót á þessu, er að koma á fót íöstum sýningarstöðum með hæfilegum umbúningi á hverju því svæði, sem álitist hæfilega stórt til þess, að sameinast um einn slíkan stað. En staðinn þarf aö útbúa þannig, aö dýrunum verði skipað með reglu í flokka, svo að mönnum geti gefist kostur á að athuga þau i næði. Með því einu móti geta menn borið dýrin saman, og með aðstoð þeirra manna, er um dýrin dæma, og annara fróðra manna í þeim efnum, fengið yfirlit yfir kosti og galla hinna einstöku sýningardýra. Þegar slíkt skipulag er komið á sýningarnar, þá fyrst geta þær — og fyr ekki — náð tilgangi sínum. Að þessu verður því afdráttarlaust að keppa. Erlendis, þar sem búfjárræktarmálum er lengra komið áleiðis en hjá oss, hefir hið opinbera tekið máiið að sjer og komið upp vel útbúnum föstum sýningarstöðum. Hjá oss heflr þessu lítið verið hreyft hingað til. Og það eina, sem jeg þekki til að gert hafi veriö til fram- kvæmda í þessu efni er í Skagafirði. Þar hefir sýslu- nefndin keypt land fyrir sýningarstað rjett við hinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.