Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 24

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 24
246 BÚNAÐARRIT — viljugur, fótfimur, þolinn og sterkur — fer meira eftir góðri byggingu, sem er í samræmi við störf þau, sem honum er ætlað að vinna, en eftir hæð hans eða stærð. Og stærðin, tekin út af fyrir sig, er ekki fólgin í hæð hestsins einni saman, heldur líka i því, hve gildur hann er og vöðvamikill, því af þessu stafar þungi hans eigi síður en af hæðinni; en þunginn eykur dráttar- hæfið, að öðru jöfnu, á hægum gangi. Öðru máli gegnir um þungann þegar til reiðhestsins kemur eða þeirra hesta, sem ætlað er að draga Ijett æki á hraðri ferð. Á þeim hestum er tiltölulega mikill þungi ókostur. Slíkir hestar þurfa þvert á móti að vera Ijettilega bygðir, miðað við hæð, en taugastyrkir, beinagóðir og vöðva- stæltir þurfa þeir að vera, til þess að styrkleikinn sje nógur, þótt vöðvarnir sjeu minni að fyrirferð en á dráttarhestinum, sem ætlað er að draga á hægri ferð. Þetta og fjölmargt annað, sem snertir byggingu hestsins, og samræmi byggingarinnar við starfskröfur þær, sem honum er ætlað að fullnægja, verða menn að gera sjer Ijóst, ef verulegra umbóta má vænta í hrossaræktinni. En út í slíkt verður hjer ekki frekar farið. Jeg hefi að eins bent á þessi atriði í hrossaræktinni til að sýna, hve skamt vjer erum komnir áleiðis í henni, og til þess þá jafnframt að benda örlítið á hvers vegna aðgreina þarf reiðhesta og ijettdrættishesta frá þung- drættishestum, og rækta hvora fyrir sig, ef vel á að fara, og góðum reiðhestum á ekki að fara fækkandi. En slíkt hlýtur að vera í aðsigi, sje því haldið áfram að gera enga aðgreiningu milli reiðhesta og dráttar- hesta, og kappkosta mestmegnis eða eingöngu að auka hæð hestanna eða stærð þeirra. Og mjer er ekki grun- laust um, að þeim kunni jafnvel fremur að hafa farið fækkandi en fjölgandi síðustu árin. En þó vjer sjeum skamt á veg komnir í hrossarækt- inni, þá hygg jeg þó, að þegar alt er vel athugað, þá verði það uppi á teningnum, að með sanni megi segja,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.