Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 23

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 23
BtíNAÐARRIT 245 2. Að fá þá hesta, sem til reiðar eiga að vera, sterkari og þolnari, án þess þeir missi fyrir það nokkuð í lipurð, fimleik og fjöri, sem alt eru höfuðkostir reið- hesta, og sem því er áriðandi að fremur aukist en rýrni. En þessar kröfur eru þannig vaxnar, að þær verða ekki samrýmdar nema að nokkru leyti. Fyrsta sporið, er stiga ftarf, ef verulegra umbóta er að vœnta, og án þess öðru livoru sje tefit í voða, er að aðgreina þá hesta, som hæfastir eru að öllu samtöldu til dráttar og reiðar, í tvo flokka: akhestaflokk og reið- hestaflokk, og rœkta livorn fiokk fyrir sig stranglega aðskilinn frá hinum. En að þessu hefir þetta ekki verið gert. Á síðari árunum, eftir að söluverð útfluttra hrossa hækkaði, og stærri hestarnir hafa verið borgaðir hærra verði en þeir smærri, hefir mönnum skilist, hve áríðandi er fyrir útlenda markaðsverðið, að hrossin sjeu sem stærst. Áhugi fyrir umbótum er því vaknaður alment. Þetta sýna kynbóta-samþyktir þær, sem á eru komnar í mörgum hjeruðum, einkum þeim, sem ala hross upp til sölu. Að vísu mun mikið vanta á, að samþyktunum sje fylgt sem skyldi, en nokkurt gagn hafa þær þó óefað gert. En að þessu hefir umbótaviðleitnin mestmegnis eða eingöngu miðast við stærðina, vegna útlenda markaðs- verðsins, þar sem hestarnir eru lceyptir til dráttar, og stærri hestarnir eru því borgáðir hærra verði að öðru jöfnu, en þeir smærri. Þetta sýnir sig í því, að menn liyllast nú orðið til þess, að fá stóra graðhesta. Á hitt mun því miður víðast minna litið, að hesturirm sje vel bygður og samræmilega. Þetta er þó ekki minna vert í'yrir útlenda verðið og alt- kostagildi hestsins. Menn verða vel að gæta þess, að verðmæti hestsins, hvort heJdur er til innlendra afnota eða á útlendum markaði, fer eítir starfhæfi hans. En hve staríhæfur hesturinn er,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.