Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 6

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 6
228 BÚNAÐARRIT Byggingar fyrir lmsnœðislausa. í Kaupmannahöfn skoðuðum við fjelagar helstu hverfin, sem bæjarstjórnin hafði bygt handa húsnæðislausu fólki. Má mikið vera ef byggingar þessar hafa ekki, allar saman, slagað hátt upp í alla Reykjavík. Mátti þar sjá ýmsar tilraunir til þess að koma upp ódýrum húsum í dýrtíðinni. Sum hverfin voru úr timbri, og ekki allskostar ólík þessum dæmalausu „pólum“ hjer í Rvík, en þeir eru ljótir bik- svartir timburskálar, sem reistir hafa verið fyrir hús- næðislausa í Rvík. Þó var bæði litur, lag o. fl. sýnu betra. Á öðrum stöðum voru húsagrindur reistar úr afar- rýrum viðum, utau á þær voru negldir trjerimlar bik- aðir og festir á bikaðan pappír. Yar svo slett kalk- og sements-blöndu utan á rimlana, svo húsið líktist stein- húsi að utan. Milli grindarviða var fylt með „klerlin- sten“, grant vírnet strengt innan þeirra og veggirnir sljettaðir svo að innan með kalkblöndu. Sumir skilrúms- veggir (úr gjallplötum) voru svo þunnir og veigalitlir, að jeg skil ekki að þeir hefðu þolað að sparkað hefði verið í þá. Jeg get trúað að hús þessi hafi orðið all-hlý, en varla hefi jeg sjeð meira hrófatildur en sumt af þessu. Þá hafa og Hafnarbúar reynt að fylla milli grindarviða með deigulmó og verja hann vatni að utan með brend- um leirhellum, en verkið við þessa veggjagerð reyndist of-dýrt. í Stokkhólmi og Kristjaníu gerðu menn útveggi á venjulegan hátt úr múrsteini og viðast með holrúmi. Annars var margt sparað og rýrara lagt í en venja er til. Gólfbitar í Áppelviken í Stokkhólmi voru t. d. 2 X8" og 1 stika milli þeirra, loftbitar l1/*X6", sperrur 2X6" og víða all-langt millibilið. Sperrurnar voru ein- faldlega negldar á bitana, líkt og tíðkast í Ameríku. En þrátt fyrir allan sparnaðinn kostaði hús með 2 góðum herbergjum niðri og eldhúsi, en 3 á lofti, 25,000 kr. Ekki er von að vel fari fyrir oss, þegar þannig gengur í timbur- og iðnaðarlandinu Svíþjóð! — Vandaðastar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.