Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 38

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 38
258 BÚNAÐARRIT sm. Að hafa það víðara telur hann ekki nema kostnaðú Sljettun að utan sleppir hann. Það er vissulega mjög eftirtektarvert, að útreikningar J. Þ. koma nákvæmlega heim við það, sem reynslan heflr sýnt hjer. Auk þess er hann nú að byggja hjer hús með þessari gerð, svo Reykvíkingar geta sjeð hana með eígin augum, og gengið úr skugga um hversu hún gefst. Það sem ritað hefir verið um þetta mál, munu fæstir þeirra hafa nokkra hugmynd um. Bændur eru þar á undan og lengra á veg komnir. Mjer er það að vísu Ijóst, að þessi veggjagerð muni enn standa t.il mikilla bóta, og hefl drepið á það í Skírni 1918 (G. H.: „Byggingamálið. Húsageið i sveitum")1). Þó hygg jeg, að vjer sjeum lengra á veg lcomnir í því,. að byggja hlý og rahalaus steinhús, en allar aðrar þjöðir, sem mjer er kunnugt um. Vjer höfum lært þá list, að greina sundur þau tvö hlutverk veggjanna: að bera húsið og taka móti veðri og vindi, og hins vegar að skýla og halda hita. Hið fyrra geia st.einsteypuveggir úr st.erkri steypu, þó þunnir sjeu, hið síðara tróðið. í útlöndum heflr þessi veggjagerð að eins náð útbreiðslu í íshúsum. Þar varð ekki hjá því komist, að gera veggina sem allra hlýjasta, en í íbúðarhúsunum var múrsteinninn iátinn nægja, því bæði var veturinn stuttur og eldsneyti ódýr- ara en hjer. Helsta ráðið, sem útlendingar hafa notað til þess, að gera útveggi íbúðarhúsa hlýjari, hefir venð það, að gera lofthol í þeim, hol sem ekki eru fylt með neinu tróði. Víða í Danmörku, Noregi og Þýskalandi eru t. d. vegg- irnir gerðir tvöfaldir (innveggur 1/í múrsteinn, útveggur heill múrsteinn), og bundinn saman með galvaniseruðum járnvírsspottum. Þetta heflr komið að góðu gagni, hvað 1) Jeg fór fram á það við síðasta búnaðarþing, að það ætlaði nokkurt fje til frekari tilrauna. Því miður varð ekkert úr þessu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.