Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 47

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 47
BtiNAÐARRIT 267 Eins og áður er gstiÖ, var fyrsta smjörbúiö (Selsbúiö) stofnað árið 1900. Seinasta búið, sem stofnað hefir verið, var smjörbú Svarfdæla, 1912. — Stofnuð hafa verið alls 40 smjörbú. Af þeim eru þegar „fallin í valinn* 23. Þau bú sem enn eru við líði, og ekki hafa verið lögð niður, eru þá seytján alls. — En sum þessara búa eru nú þann veg stödd, að litlar líkur eru til, að þau rjetti sig við, jafnvel þó verð á smjöri verði gott fram- vegis. Það sem veldur þessu er það, að bændur í þeim sveitum eru að hætta fráfærum. En það er orðið að bjargföstum átrúnaði hjer á landi, að ekki sje unt að reka smjörbú, nema þar sem fært er frá. Af þessum 17 búum, sem enn eru „uppi hangandi', «ru 8 í Árnessýslu, 6 í Rangárvallasýslu, l í Y.-Skafta- fellssýslu, 1 í Borgarfirði (Hvítárvallabúið, þar sem mjólkurskólinn er), og 1 í Skagafirði. Hjer með fylgir á næstu bls. skýrsla um eignir smjör- búanna og skuldir. Til skýringar skýrslu þessari skal það tekið fram, að verð það sem hjer ræðir um í skýrslunni á smjörskál- unum og áhöldum búanna, er gamalt virðingarverð, miðað við það verðlag, er átti sjer stað á öndverðum ófriðartímanum. Gera má ráð fyrir, að væru skalarnir metnir til verðs, eftir því verði sem nú er á timbri og járni, þá niundu eignir sumra búanna meiri en skýrslan greinir. Þess er að vísu að gæta, að mörg búin, skálar þeirra og áhöld, hafa gengið úr sjer síðustu árin, því litlu hefir verið kostað til víðhalds þeim, og engum áhöldum bætt við. En rýrnunin nemur þó naumast meiru en verðhækkuninni á efni því, sem er í smjörskálunum, og ýmsu skrani, er þeim tilheyrir. Um varasj'oði einstakra búa, t. d. Rangárbúsins, Torfa- staðabúsins o. s. frv., er þess að geta, að vel má vera, að þeir hafi gengið saman síðastu árin, eða að gripið hafi verið til þeirra, til þess að standast árleg útgjöld. Tölur þær, er skýrslan greinir í því efni, eru sem sje,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.