Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 20

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 20
BÚMABAKRIT Kynbótastefnur og búfjársýningar. Eftir Einar Reynis. Eins og búnaðarháttum hagar hjer á landi, þá er bú- fjárræktin veigamesti þáttur landbúnaðarins. Búíjeð er notað, sem milliliður, til þess að breyta þeim afrakstri landsins, er ekki er seljanlegur í miklum mæli — heyi og grasi — í afurðir, sem útgengilegar eru á heims- markaðinum. Búfjeð er því sjóður, er bóndinn leggur fje sitt í. Og það er augljóst, að á miklu stendur hvernig sá sjóður er, hvort hann ávaxtar fjeð vel eða illa og gefur mikinn arð eða lítinn. Pyrir löngu er mönnum orðið ijóst, að búfjeð reynist mjög misjafnt í þessu efni. Afurðir af dýrum sömu teg- undar eru eigi að eins mismiklar, heldur líka misgóðar. þót.t þau hafi við öll sömu skilyrði að búa. Þau reynast mismunandi afurða-hæfileikum gædd, og eru fædd með misjöfnu eðli í þessum efnum. Bygt á þessari reynslu hafa menn því í öllum þeim löndum, þar sem búfjárrækt er stunduð með dugnaðl og forsjá, hafið umbótatilraunir eða kynbætur á búfjenu. Og árangurinn af þessu hefir allvíðast orðið hinn ákjósanlegasti. Menn hafa fengið fram einstaklinga, kyn- stofna og kyn, er gefa með líkum tilkostnaði miklu meiri afurðir og betri en upprunalegi stofninn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.