Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 44

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 44
264 BÚNAÐARRIT senda rjómann til þeirra, í stað þess að strokka hann heima og seija svo smjörið þeim, er best byði. Leiddi þessi óánægja til þess, að margir hættu við að senda rjómann til búanna, enda urðu sum þeirra þá að hætta á miðju sumri. Búm urðu nauðug viljug að draga saman seglin. Við það, að margir fjelagar þeirra drógu sig 1 hlje, hlaut reksturskostnaðurinn að verða meiri á hvert kílógram smjörs hjá þeim, er reyndust tryggir, og hjeldu áfram að senda sinn rjóma. Báru þeir því minna úr býtum en hinir, er verkuðu smjörið heima, og seldu það „Pjetri og Páli“ fyrir hæsta veið. Það hefir þannig ekki verið „ein bára stök“ hjá smjör- búunum síðustu árin. Erfiðleikarnir að halda þeim á floti hafa steðjað að úr öllum áttum. Það er eins og alt hafi hjáipast að til þess að veikja þau og — fella. í Búnaðarritinu1) hefir áður verið skýrt frá starfsemi smjörbúanna fram að árinu 1916. En siðan hefir saga þeirra verið sifeld barátta við allskonar erfiðleika, og af- leiðingin er afturför og basl. Hefir þegar verið skýrt stuttlega frá þessari baráttu hjer á undan. — En þá er að minnast stuttlega á árangur starfseminnar eða smjör- framleiðsluna þessi seinustu ár. Árið 1916 starfa 20 smjörbú. Búið er þá til af smjöri á búunum nálægt 100 þús. kg. Þar af er flutt út um 75000 lcg. Þetta útflutta smjör skiftist á búin, svo sem skýrslan hjer á eftir greinir: Nöfn búanna. Smj ör kg. Fjclagar talsins. Starfgiimi vikur. 1. Apár 1800 12 8 2. Aslækjar 2800 30 12 3. Baugstaða 7850 72 15 4. Birtingaholts . . , 2425 23 10 1) Sjá Búnaðarritið 26. árg. 1912, og 31. árg. 1917.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.