Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 59

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 59
BÚNAÐARRIT 279 Á Finnlandi og í norðurhluta Svíþjóðar er einnig fjöldi rjómabúa. Þar er víða erfitt um samgöngur og búskap- urinn smávaxinn. Eigi að síður telja bændur sjer hag í því, að vera í búunum, og senda rjómann til þeirra, þótt kýrnar sjeu ekki fleiri en 2—4. Og svona er það víðar. Það er alveg áreiðanlegt, að hjer á landi er engu erfiðara að starfrækja smjörbúin en víða annarsstaðar, t. d. á Finnlandi og í norðanverðri Svíþjóð. Staðhættir þar era engu betri en hjer. Og hvað samgöngurnar snertir innsveitis í þessum bygðarlögum, er mjóst á mun- um. — Það hljóta því að vera einhverjar aðrar ástæð- ur, sem því valda, að smjörbúin geta ekki þrifist hjer, þótt fráfærum sje hætt. Hefl jeg oft áður vikið að því, hverjar þær ástæður eru, og skal eigi endurtaka það hjer, frekar en þegar er gert. Þá vil jeg minna á það, að nauðsynlegt er að endur- bæta sum búin — og sennilega flest — sem enn eru tórandi, til þess að smjörgerðin geti verið í lagi. Skál- arnir eru af göflunum gengnir, og sumir þeirra komnir alveg að íalli. Áhöldin eru einnig úr sjer gengin, og meira og minna skemd, bæði af brúkunarleysi og van- hirðu. Sumstaðar eru þau orðin gömul og slitin. — Flutninga-föturnar eða rjóma-brúsarnir margir eru orðnir ryðgaðir og dældaðir, og lítt hæfir til rjóma-fiutnings. Alt þetta verður að færa í lag, nú á næstu árum. Hjá því verður eigi komist, ef búin eiga að halda áfram starfsemi sinni. Suma skálana þarf blátt áfram að endurbyggja, og ef til vill flytja úr stað, þangað sem þeir eru betur settir fyrir fjelagsmenn. Áhöldin þarf að endurnýja, þar á meðal rjómabrúsana. — En alt þetta kostar töluvert fje. Þegar búin voru stofnuð, fengu þau flest lán úr Við- lagasjóði. Nú er endurgreiðslu þessara lána langt komið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.