Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 15

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 15
BÚNAÐARRIT 237 að mjer virtust þau ekki betri en í meðallagi, og um- gengni ekki svo góð utan húss eins og að innan. Hest- hús var með básum og rúmgott vel (3 básar). Eru hest- húsin erlendis næsta ólík okkar aumlegu hesthúskofum. Heimilisiðnaður er víða mikill í Noregi. Sá jeg þess nokkurt mót hjá bónda, auk þess sem fyr er sagt um úúkagerð húsfreyju. í smíðahúsi bónda var mikið af ýmsum smíðatólum, og smíðaði hann ílest sem fyrir kom, bæði trje og járn, en var þó ekki lærður smiður. Jeg sá þar meðal annars fjaðra-legubekk, vel og traust- lega gerðan, þó einfaldur væri, og hafði bóndinn komist upp á það, að binda fjaðrir traustlega og „stoppa“ ofan á þær. Yar auðsjeð á óllu að hann var hagleiksmaður. Þá hafði hann og smíðað mikið af birkisleifum. Þær voru hálfu betur gerðar en jeg hefi sjeð dæmi til hjá oss. Gaf hann okkur sleifar til minja um heimsóknina. Annars selja bændur mikið af þessum sleifum, en íslendingar kaupa nú orðið alt slíkt frá útlöndum. Þá sá jeg orf o. fl. sem hann hafði smíðað, bæði skammorf1), sem ekki hvíla á upphandleggnum, og lang-orf, nálega jafn langt okkar. Tvent var einkennilegt við orfið. Það var flatt, þar sem það hvíldi á upphandleggnum, og skorin rós á þann flötinn sem út vissi, en sá sem að handleggnum vissi var hvelfdur á annan veg, en kúptur á hinn, og fjell vel að handleggnum. Má vera að slík orf meiði síður í byrjun sláttar. Annað var það, að engir voru orf- hólkarnir, heldur gamaldags ljábönd (ól vafið um þjóið), eins og tíðkaðist hjer í gamla daga. Hefi jeg aldrei sjeð ljábönd fyr. Sagði jeg bónda að þau væru úrelt hjer, og þættu hólkarnir miklu betri. Hann kvaðst þekkja hólkana, og að sumir notuðu þá, en ekki hafði hann trú á því að þeir væru öllu betri. Þótti mjer þetta mikil fastheldni við fornar venjur. Aftur átti hann sláttu- vjel, og þótti hún mikið búmannsþing. Jeg sýndi honum hvað góður sláttumaður slægi mikið hjer, og þótti hon- 1) Líkjast íslenBku orfi, sem sagað væri af ofan efri hæls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.