Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 13

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 13
BÚNAÐAfiRIT 235 spænis borðinu var stór eldstó úr járni, og mikill opinn reykháfur ofan hennar. Höfðu þar áður verið hlóðir (peis), en eldstóin þótti hjer, sem víðar, mikil híbýlabót, bæði hreinlegri, eldiviðardrýgri og hitaði stofuna iniklu betur. Ekki var þar annar ofn. Þá er það ótalið, að hjóna- rúmið stóð og í þessari stofu, við vegginn eldstórmegin •og andspænis borðinu. Stofan var því aðal-vistarvera fólksins á daginn, hjónaherbergi, svefnherbergi fyrir 2 börn eða fleiri (loftið), og auk þess eldhús. Yið þetta bættist ennfremur, að þar var mjólkin strokkuð, brauðið hnoðað, ílát þvegin o. fl. Var þetta því hálfgerður bað- stofubúskapur, en eigi að síður var þarna þrifalegt inni, enda húsfreyja myndarleg og eflaust. þrifin. — Innar af hjónahúsinu var svefnherbergi fyrir annað fólk, og tók það ekki að fullu yfir húsbreiddina. Voru þar litil göng meðfram húshliðinni (anddyri). Rúm þar og rúmabúnaður var litlu eða engu fremri því, sem gerist á íslenskum sveitaheimilum, en því miður aðgætti jeg þetta ekki vandlega, en svo virtist mjer sem tveir svæfu saman í sumum rúmum. Þetta voru öll íbúðarherbergin, er bóndinn fók við jörðinni, en svo hafði hann iengt húsið um eina stofu- lengd og gert þar gestastofu. Hún var rúmgóð og sæmi- lega ríkmannleg, en vel mátti sjá, að sambland var hún aí sveitatísku og bæjarbrag, sem ekki fór allskostar vel, eins og oft vill verða. Jeg býst við, að svo þyki fleirum en mjer, að húsa- kynni bóndans hafl verið undarlega lítil og ófullkomin á svo stórum og vel hýstum bæ, jafnvel fjærri því að þeim væri hyggilega komið fyrir. Sannleikurinn er sá, að skipulagið er að nokkru leyti afar-fornt, og svo er norska alþýðan vanaföst, að hún breytir fáu, þó úrelt sýnist og óhent.ugt, jafnvel þó hún eigi kost á ágætum leiðbeiningum. — Jeg hefi áður rekið mig á hið sama, að á stórum og mjög húsuðum bæ, sunnar í Noregi, voru ibúðarherbergi fólksins blátt áfram þröng. Nokkurn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.