Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 57

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 57
BÚNAÐARKIT 277 sent út — Búin hafa sem sje þá kosti í för með sjer, að smjörið verður meira og hetur verkað. Það er aldrei of vel brýnt fyrir þeim, er fást við smjörgerð, að nauðsynlegt er að vanda svo sem hægt er það smjör, sem ætlað er til útflutnings. En í þessu sambandi má um leið minna alla smjör-framleiðendur á það, að smjörneytendur í bæjum og kaupstöðum hjer á landi, finna einDÍg „hvað feitt er á stykkinu". Menn komast ekki lengí áfram með það — þeir sem leggja það í vana sinn — að kæra sig kollótta um það, hvernig smjörið er verkað, sem selt er „Pjetri og Páli“. Það verður að sjálfsögðu framvegis gerður verðmunur á smjöri, eftir því, hvernig það er búið til. Og smjör frá rjómabúunum hlýtur a,ð verða í hærra verði að jafnaði en annað smjör, með því, að trygging á að vera fyrir því, að það sje betur verkað en ella gerist. Það er annars einkennileg skoðun þetta, sem stund- um virðist koma fram hjá sumum þeim er versla, að alt sje hoðlegt Islendingum. Það þurfi ekki að vanda til þess, er selja eigi hjer á landi. Allir, sem eitthvað kaupa, eiga að venja þá sem selja af þessari skoðun, með því, að Jcaupa að eins göða og vandaða vöru. Fyrir því eru smjörbúin sjálfsögð. Þau eiga að við- halda góðri smjörverkun og fullkomna hana, og það án tiilits til þess, hverjum smjörið er selt. Þetta er og al- staðar eitt af aðal-hlutverJcum búanna, hvort sem smjörið er ætlað til útflutnings eða sölu heima. Síðustu ár ófriðarins tók að mestu fyrir útflutning á smjöri frá Danmörku, eins og áður getur. Og lítið sem ekkert var flutt inn þangað af smjöri frá öðrum lönd- um. Danir urðu því að borða sitt smjör sjálfir. En það höfðu þeir ekki gert áður um mörg ár, nema að Iitlu leyti. — En eigi datt þeim í hug að leggja niður sín mjólkurbú. Að vísu fækkaði þeim árin 1916—1918 um nálægt 5—10°/o- En það stóð í sambandi við það, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.