Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 28

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 28
250 BÚNAÐARRIT dýrum. En auk þess styrkir hið opinbera einnig að því á annan hátt sumstaðar erlendis, að góð karldýr sjeu höfð og haldin til kynbóta. í Noregi leggur þannig bæði ríkissjóður og amtssjóðir fje fram til kaupa á kynbóta- hestum, er numið getur alt að 2/3 af verði hestsins. Verðlaun, sem veitt eru, geta verið tvenns konar: 1. Verðlaun greidd með peningum. 2. Verðlaunagripir. Það hefir þótt gefast vel, og er mikið notað í Eng- landi, að veita bestu dýrunum, sem sýnd eru á stærri sýningum, heiðursverðlaun. Heiðursverðlaun þessi eru sinhver vandaður smíðisgripur, t. d. bikar úr silfri eða eitthvað annað, sem er hvorttveggja í senn bæði verð- mætt og snoturt. Til þess að slíkir verðlaunagripir verði fullkomin eign, verður sama dýrið að hljóta þá þrjú ár í röð á samskonar sýningu. Sumir verðmætustu grip- irnir vinnast aldrei til eignar. Þeim, sem slík heiðurs- verðlaun hljóta, þykir meira í þau varið, en þótt pen- ingaverðlaunin væri tvöfölduð. Á Englandi eru flestir heiðursverðlaunagripir gefnir af einstökum mönnum, stórbændum eða öðrum þeim, er sjerstakan áhuga hafa fyrir búfjárrækt þar í landi. Vilja ekki einhverjir hjer á landi fara að dœmi Breta í fessu efni? Á flestum þeim búfjársýningum er haldnar hafa verið hjer á landi að þessu, hefir útbúningur sýningarstaðanna verið næsta lítill og ófullkominn. Þegar best gerist, þá kann að vera rekið niður eitthvað af staurum og hæl- um til að festa dýrin við, og er þetta allur sú útbún- ingur, sem um er að ræða. Við þessa staura og hæla eru sýningardýrin svo bundin, eða hver eigandi heldur í sín dýr, og svo mun all-oft vera að dýranna sje gætt á þann hátt. Hve fjarri því fer, að þetta sje aðlaðandi, þarf ekkí að rökstyðja, því flestir þeir, er á búfjársýn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.