Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 54

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 54
274 BÚNAÐAftRIT vöru sem er, freistar manna til þess að vanda þá vöru miður en skyldi. Þannig var það, og þannig er það enn. Mönnum hefir ekki farið fram í vöruvöndun ófriðarárin, hvorki hjer eða annarsstaðar. Þá hefir niðurlagning búanna það í för með sjer, að minna verður framleitt af smjöri úr jafnri málnytu, en áður var. Heimilis-smjörgerðin verður aldrei eins nota- sæl. Það fer meira til ódrýginda — ekki beinlíuis til ónýtis — af nýmjólk og rjóma, þegar búverkað er heima, heldur en að senda rjómann til búanna, og gera þar úr honum smjör. Þetta hefir reynslan sýnt og sannað. Og þótt einstöku menn þykist hafa orðið annars varir, þá er það blátt áfram bábylja, ef smjörgerðin er annars í góðu lagi á smjörbúunum. Stundum hafa hinir og þessir notað þetta — að þeir þóttust fá meira smjör úr rjóm- anum sínum heima heldur en í smjörbúinu — sem ástæðu til þess að fara úr búinu. Þannig ber alt að sama brunni um það, að niður- lagning smjörbúanna er bæði efnálegt og menningarlegt tjón fyrir þjóðina. En þá kem jeg að því atriði málsins, hvort smjör- búunum er unt að halda áfram sinni starfsemi, eins og nú er komið, og högum almennings er háttað. Aðal-ástæðan til þess, að smjörbúin hafa hætt að starfa og lagst niður, er sú — þegar slept er áhrifum ófriðarins — að flestir eru hættir að færa frá, og þeir, sem hafa gert það fram að þessu, eru í þann veg að hætta því. — Hjer er það sem skórinn kreppir að. Mín skoðun er sú, að sum búin, er iögð hafa verið í auðn, og eru að „faila um koll", hefðu getað haldið áfram að starfa, þrátt fyrir það, þó hætt væri að færa frá, ef viljann til þess hefði eigi vantað. Yist er um það, að fráfærnaleysið hlaut að draga úr starfsemi búanna að nokkru leyti, og hnekkja henni, en þó ekki svo, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.